Halldór Björnsson þjálfari U17 karla hefur valið hóp leikmanna sem taka þátt í undanriðli EM fyrir hönd Íslands. Undanriðillinn verður spilaður á Íslandi 22. �?? 27. September. Í hópnum er Eyjamaðurinn Felix �?rn Friðriksson ásamt Guðmundi Andra Tryggvasyni sem er ættaður úr Eyjum.
Í hópnum eru leikmenn fæddir árið 1999 og 2000.
Með Íslandi í riðli eru Danmörk, Grikkland og Kasakstan.