Fengu bæði uppsagnarbréf sama daginn

�?að liggur því beinast við að spyrja hvor hafi sagt frá uppsögninni á undan. �?�?g kom heim úr vinnu klukkan átta um kvöldið og sagði Bjössa að ég hefði fengið uppsagnarbréf og þá dró hann upp sitt og sagði -ég líka. �?etta stakk mig rosalega og er auðvitað mikið áfall. Reyndar hefur verið talað um uppsagnir á Sambýlinu síðustu tvö ár en af því að þetta hefur dregist svona lengi þá var maður hættur að velta því fyrir sér. �?ess vegna var þetta svolítið áfall þegar það gerist og svo að Bjössa hafi líka verið sagt upp, eykur enn á áfallið,�? sagði Sæfinna.

�?Ástandið í Skipalyftunni hefur verið erfitt eftir að lyftan eyðilagðist en Bjössi segir uppsagnirnar vera þrýsting á aðgerðir. �?�?að er auðvitað ekkert gott að lenda svona milli steins og sleggju. Ef ekki kemur ný lyfta þá kemur Skipalyftan til með að breytast mikið, umsvifin minnka mikið og menn koma til með að flytja héðan,�? sagði �?orbjörn.
Ítarlegt viðtal er við þau í Fréttum í dag.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.