Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Nokkur erill var samt hjá lögreglu um helgina bæði vegna stympinga og ölvunarástands fólks sem var að skemmta sér. Hins vegar eru, enn sem komið, er engin eftirmál vegna þeirra.