Fíkniefni, áflog og árekstur

Það var í ýmis horn að líta hjá lögreglunni í vikunni sem leið og þurftu bæjarbúar á aðstoð lögreglu að halda í hinum ýmsu tilvikum. Í tvígang var óskað eftir lögreglu á öldurhús bæjarins vegna átaka á milli gesta en hins vegar liggja engar kærur fyrir vegna þeirra átaka. Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni en að morgni sl. sunnudags lagði lögreglan hald á ætlað kókaín og áhöld til neyslu fíkniefna eftir húsleit í heimahúsi hér í bæ. Málið telst upplýst, en sá er þarna á í hlut hefur áður komist í kast við lögin vegna fíkniefnamisferlis.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.