Fimm hönnuðir hanna svæðið við Löngulág
12. júní, 2023

Deiliskipulag við malarvöll og Langalág var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni sem leið. Skipulagsfulltrúi kynnti afrakstur vinnu starfshóps um gerð deiliskipulag við Malarvöll og Löngulág. Fimm hönnuðir voru fengnir til að hanna heildar fyrirkomulag skipulagssvæðisins í samræmi við verkefnislýsingu. Tveir utanaðkomandi sérfræðingar voru fengnir til aðstoðar starfshópnum við mat á hönnunartillögum; Drífa Árnadóttir borgarhönnuður hjá Alta og Pétur Jónsson Landslagsarkítekt hjá Eflu.
Hönnunartillögurnar hafa verið metnar á skipulagðan hátt og hönnuðirnir hafa komið til Vestmannaeyja til að kynna þær fyrir hópnum.

Ráðið þakkaði í niðurstöðu sinnu um málið fyrir kynninguna og starfshópnum fyrir sín störf. Málinu var vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.