Fimm tilboð bárust í gervigras
Hasteinsv 20250207 145523
Hásteinsvöllur. Eyjafréttir/Eyjar.net: Tryggvi Már

Þann 6. febrúar sl. voru opnuð tilboð í gervigras á Hásteinsvöll. Þetta kemur fram í fundargerð framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja. Þar segir jafnframt að fimm tilboð hafi borist. Kostnaðaráætlun hljóðaði uppá 96.795.000 kr.

Tilboðin sem bárust voru eftirfarandi:

Laiderz ApS-tilboð 1: 92.909.027 kr.
Laiderz ApS-tilboð 2: 101.386.627 kr.
Metatron ehf.-tilboð 1: 117.806.755 kr.
Metatron ehf.-tilboð 2: 131.717.730 kr.
Metatron ehf.-tilboð 3: 144.056.160 kr.

Ráðið samþykkti að ganga til samninga við Laiderz ApS á grundvelli tilboðs 1 og fól ráðið framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs framgang málsins.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.