Bæjarráð kom saman til fundar í gær einungis tvö mál voru á dagskrá, fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025. Bæjarráð Vestmannaeyja vísaði fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára fjárhagsáætlun áranna 2023-2025 til fyrri umræðu bæjarstjórnarfundar sem fram fór síðar um daginn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst