Fjögurra marka tap gegn Val

ÍBV-konur urðu að lúta í lægra haldi fyrir Valskonum í leik í Olisdeildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi 26:31. Bestar Hjá ÍBV voru Sunna Jóns­dótt­ir og Birna Berg Har­alds­dótt­ir bestar. Skoruðu báðar átta mörk.

ÍBV er með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Næsti leikur er gegn Haukum í Hafnarfirði klukkan 14.00 á laugardaginn.

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.