Margt er um að vera í Vestmannaeyjum í dag, laugardaginn 10. janúar, þegar þrettándahátíðin heldur áfram af krafti. Dagskráin býður upp á fjölbreytta viðburði fyrir alla aldurshópa, allt frá söguskoðun og barnastarfi yfir daginn til kvöldskemmtunar í Höllinni.
11:00–12:00 Vestmannaeyjar í gegnum linsu liðins tíma í Sagnheimum.
12:00–14:00 Tröllagleði í íþróttamiðstöðinni undir stjórn Fimleikafélagsins Ránar.
12:00–15:00 Þrettán þrautir á þrettándanum (leikir fyrir börn) á Bókasafninu.
12:00–16:00 Langur laugardagur í verslunum.
21:00 Pétur Jóhann í Höllinni.
13:00 Þrettándamessa í Stafkirkjunni þar sem Tríó Þóris Ólafssonar sér um tónlistina.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst