Fjórar Eyjastelpur í landsliðinu
Í gær valdi Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hópinn sem tekur þátt í fyrsta leik í undan­keppni Evr­ópu­móts­ins í knatt­spyrnu 2017. Fyrsti leik­ur­inn er gegn Hvíta-Rússlandi á Laug­ar­dals­velli þann 22. sept­em­ber en loka­keppn­in fer fram í Hollandi sum­arið 2017. Einn vináttulandsleikur verður leikinn fyr­ir leik­inn gegn Hvít-Rússum en það verður gegn Slóvakíu þann 17. sept­em­ber.
Fjórar Eyjastelpur voru valdar í hópinn sem samanstendur af tuttugu bestu knattspyrnukonum landsins en það eru þær;
Berg­lind Björg �?or­valds­dótt­ir, Fylk­ir
Elísa Viðars­dótt­ir, Kristianstad
Fann­dís Friðriks­dótt­ir, Breiðablik
Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir, Kristianstad

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.