Skemmtilegum leik ÍBV og Keflvíkinga lauk með 2-2 jafntefli í gærkvöldi. Það leit hinsvegar ekki vel út fyrir Eyjapeyjana, því eftir 18 mínútur voru Keflvíkingar komnir 2-0 yfir. Svo sem ekki nýtt að ÍBV fái á sig mörk strax í upphafi leiks. En að ná að jafna eftir tíu mínútur sýnir mikinn karakter.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst