Tyrkjaránið hefur átt hug hans allan í þrjátíu ár

Adam Nichols er prófessor við Marylandháskólann í Bandaríkjunum en hann var staddur í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Hann hefur, ásamt Karli Smára Hreinssyni, íslenskufræðingi, þýtt Reisubók Ólafs Egilssonar, sem er frásögn hins hernumda prests frá því ræningjarnir gengu á land í Vestmannaeyjum, af afdrifum hans í Barbaríinu og hvernig hann komst aftur heim til Eyja. […]

Áframhaldandi áhersla á framtíðarsýn Vestmannaeyjabæjar í skólamálum

Einar_gunn_barnask (1000 x 667 px) (3)

„Það eru spennandi tímar framundan. Við erum að fara í þessar breytingar að skipta skólanum í tvo skóla sem eru breytingar sem snerta nemendur eða foreldra lítið þannig séð. Breytingarnar felast helst í breyttum áherslum innanhús hjá okkur sem hafa lítil áhrif á upplifun foreldra og nemenda,” segir Einar sem er skólastjóri Barnaskóla.  „Við munum […]

„Allir í skýjunum með daginn“

Hollvinasamt Hraunb 24 Fb

Í gær buðu Hollvinasamtök Hraunbúða heimilisfólkinu á Hraunbúðum á Tangann í kaffi, heitt súkkulaði, köku og svo í bíltúr um fallegu eyjuna okkar. Sagt er frá þessu á facebook-síðu samtakana. Þar segir jafnframt að þau hafi fengið blíðskaparveður og allir í skýjunum með daginn. „Við viljum þakka styrktaraðilum okkar fyrir að hjálpa okkur að gleðja […]

Ert þú tilbúin í magnaða matarupplifun?

Það gleður okkur að tilkynna að hin ótrúlega hæfileikaríka matreiðslukona Renata Zalles mun ganga til liðs við okkur í ár á Matey á veitingastaðnum Einsa kalda!  Renata sem kemur upprunalega frá Bólivíu er með alþjóðlega reynslu og er hugsjónamaðurinn á bak við veitingastaðinn STUFFED í Kaupmannahöfn sem opnar  í október á þessu ári. Þetta kemur […]

Verðum að halda í það litla sem við höfum

„Það kom út mikið af skemmtilegum bókum núna í vor og sumar og það er búin að vera fín bóksala hérna. Fólk er sem betur fer enn að lesa,“ segir Erla Halldórsdóttir, verslunarstjóri Eymundsson. Skólarnir eru að byrja og skiptibókamarkaðurinn er kominn á fullt en þar er tekið á móti notuðum námsbókum sem kenndar eru […]

Af hverju sala á gagnaveitu bæjarins?

Eyglo Njall

Í morgun var greint frá því að bæjarráð og stjórn Eyglóar hafi samþykkt að selja Eygló. Félagið hefur unnið að lagningu ljósleiðara inn í hvert hús í Eyjum og er að fullu í eigu Vestmannaeyjabæjar. Einungis vantar samþykki bæjarstjórnar Vestmannaeyja, til þess að kaupin gangi í gegn. Í þessu samhengi er mikilvægt að hafa til […]

Míla kaupir ljósleiðarkerfi Eyglóar

linuborun_0423

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í gær tillögu stjórnar Eyglóar ehf., sem er hlutafélag í eigu Vestmannaeyjabæjar, um að ganga að kauptilboði Mílu hf. í ljósleiðarkerfi sem Eygló hefur verið að byggja upp á undanförnum tveimur árum. Kaupverðið er 690 milljónir króna sem felur í sér að útlagður kostnaður við uppbyggingu kerfisins endurheimtist. Þetta kemur fram í […]

Bærinn með ljósleiðara Eyglóar í lokuðu söluferli

ljosleidaralogn_2021

Í lok júlí kom fram í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja að Míla hafi óskað eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um kaup á ljósleiðarakerfi Eyglóar. Þar sagði jafnframt að stjórn Eyglóar hafi fundað með Mílu og rætt kaupin auk þess sem stjórn Eyglóar hefur farið yfir hugmyndir um sölu með bæjarráði á vinnufundi. Í niðurstöðu bæjarráðs fól ráðið […]

Þakkir frá Minningarsjóði Gunnars Karls

„Tuttugu  yndislegir hlauparar spreyttu síg í Reykjavíkurmaraþoninu um síðastliðna helgi og söfnuðu í leiðinni áheitum fyrir Minningarsjóðinn og þvílíkur dagur! Söfnunin fór langt fram úr væntingum og erum við óendanlega þakklát fyrir framlag hlauparanna, þeim sem hétu á þau og allra sem hvöttu áfram á hliðarlínunni og sendu góðar hugsanir,“ segir á FB-síðu Minningarsjóðs Gunnars […]

Áhugaverður fundur Rannís í ÞV

„Aðsókn fór langt fram úr mínum björtustu vonum og gott fyrir okkur að fá þetta tækifæri til að kynnast þeim möguleikum sem eru í boði hjá Rannís,“ sagði Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja sem stóð fyrir fundinum sem haldinn var í gær. Um var að ræða kynningarfund þar sem Arnþór Ævarsson, Davíð Þór Lúðvíksson og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.