Vinnslustöðin úr Kauphöll Íslands.

Í dag hefur verið boðað til hlutahafafundar í Vinnslustöð Vestmannaeyja og liggur fyrir fundinum tillaga stjórnar VSV að afskrá Vinnslustöðina ú OMX. Vinnslustöðin er eina almenningshlutafélagið á markaði sem er skráð í Vestmannaeyjum og mun það hverfa út OMX verður tillaga stjórnar samþykkt. Eftir verður HB Grandi eftir sem eina sjávarútvegsfyrirtækið eftir á aðallista kauphallarinnar. […]

Katrín Helena Magnúsdóttir eitt af Vildarbörnum Icelandair

Þann 27.október síðastliðinn var úthlutað úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Vildarbörn Icelandair er samkvæmt heimasíðu Vildarbarna www.vildarborn.is sameiginlegt verkefni Icelandair og viðskiptavina fyrirtækisins. Á hverju ári er úthlutað til 80 barna úr sjóðnum og er það gert tvisvar á ári. Að þessu sinni fékk Katrín Helena Magnúsdóttir úthlutað í sjóðnum og í samtali við Magnús Þorsteinsson […]

Nemendur á skipstjórnarbraut FÍV í saumaklúbb.

Created by PhotoWatermark Professional

Á þriðjudagskvöldi síðasta fóru nemendur á skipstjórnarbraut FÍV á námskeið hjá læknunum Einari Jóns og Gústa á Heilsugæslu Vestmannaeyja. Lærðu nemendur skipstjórnarbrautar að sauma saman sár, sprauta og setja nál í æð fyrir vökva enda aldrei að vita í hvaða aðstæðum skipstjórar og sjómenn lenda í út á sjó. Diddi Vídó ljósmyndari eyjar.net sendi okkur […]

Þorlákur Árnason gefur út barnabók

Þorlákur Árnason yfirþjálfari hjá unglingaflokkum Stjörnunnar hefur skrifað barnabók sem kemur út á næstu dögum. Þorlákur hefur þrátt fyrir ungan aldur þjálfað bæði Meistaraflokka Vals og Fylkis. Hann hefur undanfarin ár verið yfirþjálfari hjá Stjörnunni. Okkur vék forvitni að vita hvað varð til þess að hann skrifaði þessa bók sem heitir Ævintýri Lilla, fyrsti vinurinn. […]

Andri til Enköping á reynslu

Andri Ólafsson fer í janúar næstkomandi til æfinga hjá sænska 1. deildarliðinu Enköping. Þetta sagði hann í samtali við Vísi en hann greindi einnig frá því að Enköping hafi einnig viljað fá hann til reynslu í sumar en að þá hafi ÍBV neitað beiðninni. Andri gekkst í síðustu viku undir aðgerð á nára og verður […]

Norræna bókasafnsvikan 2007

Norræna bókasafnsvikan verður haldin 12-18. nóvember. Yfirskrift bókasafnsvikunnar að þessu sinni er “Konan í norðri” sem t.a.m vísar til norrænna kvenkynsrithöfunda. Bókasafn Vestmannaeyja er, sem fyrr, þátttakandi í hátíðinni. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í safninu sem auglýst verður í bæjarblöðunum. (meira…)

Nemendafélag FÍV og eyjar.net í samstarf

Fyrr í þessari viku var undirritað samkomulag milli Nemendafélags Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum og 24seven ehf rekstraraðila www.eyjar.net um samstarf þeirra á milli.Samstarfið felur það í sér að www.eyjar.net verða einn af styrktaraðilum nemendafélagsins í vetur og mun hýsa síðu nemendafélagsins á slóðinni www.eyjar.net/nemo Nemendafélagið hefur opnað vefsíðu á slóðinni www.eyjar.net/nemo þar sem hægt er að […]

Ófært hefði verið í fjóra daga það sem af er ári.

Mikil umræða hefur verið í bloggheimum að undanförnu um ölduhæð við Bakkfjöru og þær niðurstöður sem að öldudufl sem þar er staðsett sýnir. Halda sumir fram að allt að 40-50 dagar á ári verði ófærir til siglinga á milli Bakka og Eyja með nýrri ferju. Viðmiðunarmörk fyrir siglingar á þessari leið eru 3.40 m að […]

Hjalti Jónsson í nýrri þáttaröð í Danska Ríkissjónvarpinu DR1

Sálfræðingurinn Hjalti Jónsson skipar stóran sess í nýrri þáttaröð sem hefst í Danska Ríkissjónvarpinu á morgun og verða þættirnir sýndir á DR 1. Í þessum þáttum mun Hjalti ásamt tveimur öðrum meðferðaraðilum meðhöndla sjúklinga með einkenni áráttu-þráhyggju röskunar. Fyrsti þátturinn verður sýndur á morgun fimmtudag á DR 1 kl 20:30 að dönskum tíma en 19:30 […]

Viðutan vínvargur

Andri Eyvindsson, einn af þremur meðleigjendum mínum, getur stundum verið svolítið utan við sig. “Stundum” og “svolítið” er reyndar vægt til orða tekið. Svo utan gáttar getur hann verið að hann er annálaður hvert sem hann fer fyrir viðutanmennsku og kæruleysi.Um helgina varð okkur gert skýrt grein fyrir því að áfengi gerir Andra heldur ekkert […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.