Norræna bókasafnsvikan 2007
7. nóvember, 2007

Norræna bókasafnsvikan verður haldin 12-18. nóvember. Yfirskrift bókasafnsvikunnar að þessu sinni er “Konan í norðri” sem t.a.m vísar til norrænna kvenkynsrithöfunda. Bókasafn Vestmannaeyja er, sem fyrr, þátttakandi í hátíðinni.

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í safninu sem auglýst verður í bæjarblöðunum.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst