Þak á kvótaeign hamlandi

Samkeppni íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja við sambærileg fyrirtæki frá stærri löndum fer fram á ójöfnum forsendum, þar sem sjávarútvegi er víða í mun fjölmennari ríkjum en Íslandi haldið uppi með greiðslum frá skattborgurum. Þetta var meðal þess sem kom fram í erindi Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á sjávarútvegsráðstefnu í Álaborg í Danmörku á þriðjudag. Eggert B. Guðmundsson, […]
Bruni á Hilmisgötu

Eldur kviknaði um kl 16:00 í íbúðarhúsi í miðbæ Vestmannaeyja. Kviknaði í húsi við Hilmisgötu 1 og var húsið mannlaust . Í húsinu býr fjögura manna fjölskylda og var það fyrsta verk hjá slökkviliðinu að kanna hvort einhver væri inni og reyndist svo ekki vera. Eldur stóð út um glugga þegar slökkvilið kom á staðinn.Slökkvistarf […]
Vinnslustöðin 6 kvótahæsta úrgerðarfyrirtæki landsins

Fiskistofa birtir í gær á vefsíðu sinni stöðu aflaheimilda 100 stærstu útgerða miðað við 18. október, en stofnunin tekur reglulega saman slíkan lista. Sem fyrr eru HB Grandi, Samherji og Brim efstu þrjú fyrirtækin á þessum lista.Vinnslustöðin og Ísfélagið eru á topp 10 listanum í 6. og 8.sæti en Bergur Huginn er 16.sæti. Hluta af […]
Gunnar Heiðar og fleiri ósáttir við Eyjólf?
Norski netmiðillinn Nettavisen ræðir í dag nokkuð um stöðu íslenska landsliðsins í knattspyrnu og hefur eftir íslenskum knattspyrnumönnum í Noregi, að þeir séu ekki ánægðir með árangur liðsins og vilja að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari verði látinn fara. Nettavisen nafngreinir Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Indriða Sigurðsson og Ólaf Örn Bjarnason og vitnar í samtöl við þá. Árni […]
Malbikunarstöð Vestmannaeyja lokað næsta sumar
Á síðasta fundi Umhverfis- og framkvæmdasviðs var ákveðið að loka malbikunarstöðinni á næsta ári og verður líklega síðasta malbikið keyrt úr stöðinni í byrjun næsta sumars. Á fundinum voru lagðar fram tillögur vinnuhóps um framtíðarhorfur malbikunarstöðvarinnar og voru tillögur hópsins þessar: – Vinnuhópurinn telur ekki forsendur fyrir kaupum á nýrri malbikunarstöð m.v. fyrirliggjandi upplýsingar um stofnkostnað o.fl.. […]
Eyjamenn eru búnir að kjósa um samgöngumál

Nú virðist sem umræðan um Bakkafjöru sé komin á fullt. Sitt sýnist hverjum um framkvæmdina og ekkert nema gott um það að segja. Bakkafjara hefur og verður umdeild framkvæmd, alveg þangað til hún er tilbúinn til notkunar. Þetta er ekki fyrsta framkvæmd Íslandssögunnar sem veldur slíkum deilum. Skemmst er að minnast „hins stórbrotna klúðurs” sem […]
Berjagumsið hennar mömmu

Í dag er það uppskrift að frábærum deser og hefur þessi uppskrift farið sigurför hér í Salzburg eftir að við fjölskyldan fórum með þetta foreldrakvöld á leikskólanum. Konurnar ætluðu að drepa sig á desertinum og heimtuðu uppskriftina. Þetta er ekki hollasti desert bæjarins en góður en hann á bragðið og það er það sem skiptir […]
Í vafa

Á Alþingi fara nú fram miklar umræður um frumvarp 17 þingmanna sem gerir ráð fyrir því að leyft verði að selja bjór og léttvín í matvöruverslunum. þetta frumvarp hefur nokkrum sinnum áður verið lagt fram án þess að ná í gegn. Auðvitað finnst manni sterk rök fyrir því að hægt sé að kaupa bjór og […]
Vestmannaeyjar verður frægasti bær veraldar
www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja. Að þessu sinni heyrðum við í Mörtu Maríu Þorbjarnardóttur Vídó en Marta María er búsett í Reykjavík. Nafn?Marta María Þorbjarnardóttir Vídó (1983) Fjölskylduhagir?Bý með kærasta mínum Ragnari […]
Aukasýningar á leikritið Pabbinn

Nú hefur 4 auksýningum verð bætt við á leikverkið Pabbinn sem slegið hefur rækilega í gegn.. verkið er sýnt í óperunni um þessar mundir..dagarnir eru7 og 8 nov og 7 og 8 des og er miðasala nú þegar hafin í óperunni og á miða.is Allar nánari uppl er hægt að nálgast á www.pabbinn.is og í […]