FH sækir Eyjamenn heim í dag – Reynst ÍBV erfiðir síðustu ár

,,FH-ingar freista þess að ná fimm stiga forystu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar þeir sækja Eyjamenn heim í fyrsta leik 11. umferðar í dag á meðan ÍBV reynir að snúa genginu við eftir þrjá tapleiki í röð,” segir Víðir Sigurðsson í Morgunblaðinu í dag en liðin mætast á Hást4einsvelli klukkan 16.00 í dag. Gengi […]
Palli Magg á leiðinni í pólitík?

Eyjamaðurinn Páll Magnússon íhugar að bjóða sig fram til þings í næstu kosningum. �?etta kemur fram í viðtali sem Kolbrún Bergþórsdóttir tók við hann og birtist í DV í dag. Í viðtalinu er víða komið við, rætt um viðskilnað hans við R�?V, heimildamyndagerð, ný verkefni hans í útvarpi og einnig um pólitík og andrúmsloftið í […]
Sindri Freyr sendir frá sér nýtt lag

Sindri Freyr Guðjónsson var að senda frá sér lag númer tvö af væntanlegri plötu. Lagið heitir Turn it back around og er hægt að hlusta á í spilaranum hér að ofan. Sindri Freyr kemur fram á kvöldvöku laugardagskvölds komandi �?jóðhátíðar þar sem þetta lag mun væntanlega heyrast. Fyrsta lagið af væntanlegri plötu fór í loftið […]
Dagskrá �?jóðhátíðar er klár

Dagskrá �?jóðhátíðar 2016 er tilbúin og kennir þar ýmissa grasa. �?ar ber helst að nefna hljómsveitirnar Dikta, Agent Fresco, Júníus Meyvant, �?lfur �?lfur, Emmsjé Gauti, Stop Wait Go, viðburður frá Rigg, Retro Stefson, Jón Jónsson, FM95blö, Sverrir Bergmann, Friðrik Dór, Helgi Björns, Ragg Gísla og fleiri og fleiri. Dagskrána má lesa í heild sinni hér […]
Gréta Berg opnar sýningu í gallerý Papacross kl. 14 í dag

Klukkan 14.00 í dag opnar Gréta Berg sýningu á verkum sínum í Gallerý Papacross í Vestmannaeyjum og verður sýningin opin til 27. júlí. Gréta verður við frá kl. 14.00 til 18.00 alla dagana og opnun lengd eitthvað fram á kvöldið um helgar í góðu veðri. Gréta á 46 ára sýningarferil frá árinu 1969 til 2015 […]
Stelpurnar skelltu FH í gær

ÍBV vann sinn þriðja sigur í kvennaboltanum í röð í gær á móti FH. Liðið sigraði FH með tveimur mörkum gegn engu, í síðustu þremur leikjum hefur liðið skorað 12 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Stelpurnar virðast vera að finna sig á ný eftir frekar erfiða byrjun. Cloe Lacasse skoraði fyrsta markið […]
Bæjarráð – �?sk um samstarf frá Ferðamálastofu

Á fundi bæjarráðs í gær lá fyrir erindi frá Ferðamálastofu þar sem óskað er eftir samstarfi við sveitarfélagið um framhald verkefnis sem gengið hefur undir nafninu Kortlagning auðlinda ferðaþjónustunnar. Megintilgangurinn er að skráningin gæti nýst sveitarfélögum og öðrum þeim sem koma að skipulagsmálum ferðaþjónustunnar og gera þannig tilraun til að greina á kerfisbundinn hátt hvar […]
Varmadælur lækka húshitunarkostnað í Eyjum um 10%

Í morgun skrifuðu Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra og Júlíus Jónsson, forstjóri HS Veitna, undir viljayfirlýsingu vegna uppsetningu varmadælu í Vestmannaeyjum. Verkefnið snýst um að tengja varmadælu við veitukerfi fjarvarmaveitu HS Veitna í Vestmannaeyjum og nota sjó sem varmagjafa. Gerð hefur verið úttekt á verkefninu og er ávinningur af því talinn vera margvíslegur; má nefna áætlaða […]
Sniðgöngum enga, hvorki konur né karla

�?að eru aðeins sextán dagar í stærstu helgi ársins í Vestmannaeyjum, �?jóðhátíð 2016. Mikil umræða hefur skapast í kringum hátíðina eins og gerist á hverju ári og fólk er byrjað að undirbúa sig og læra þjóðhátíðarlagið sem hefur fengið frábærar móttökur. Hörður Orri Grettisson sem á sæti í þjóðhátíðanefnd sagði í samtali við Eyjafréttir að […]
�?hress með þingmenn – Hefur stöðugildum fjölgað eða fækkað?

Bæjarráð lýsti á fundi sínum í dag yfir mikilli óánægju með framkvæmdaleysi þingmanna, ráðherra og embættismanna varðandi fæðingaþjónustu í Vestmannaeyjum og opnun skurðstofuvaktar í líkt og áður var. �?ryggi íbúa og gesta á meðan sé verulega skert. Athygli er vakin á því að nýlegur dómur þar sem kveðið er á um fullnustu ákvörðunar borgarstjórnar Reykjavíkur […]