Safnaðarfundur Ofanleitissóknar

Safnaðarfundur Ofanleitissóknar verður haldinn að lokinn messu sunnudaginn 19. júní. nk, messan hefst kl. 11.00. Efni fundarins er val í kjörnefnd vegna komandi prestkostningar. Allir velkomnir. Sóknarnefnd (meira…)

Blikar sóttu öll stigin til Eyja

Blikar unnu sterkan 0-2 sigur úti í Eyjum í kvöld þegar liðið mætti ÍBV í Pepsi-deild karla. Gestirnir skoruðu tvö mörk á fyrstu sex mínútunum og gerðu þar með út um leikinn. Blikar gefa ekki mörg færi á sér og sú var raunin í dag, ÍBV fékk kannski 2-3 færi í leiknum og nýttu þau […]

Heimir: Stigið telur ekkert eitt og sér

,,Ef við aðskiljum stigið frá frammistöðunni sem var mjög góð, við endurspegluðum þau gildi sem við viljum standa fyrir,�?? sagði Heimir Hallgrímsson annar af þjálfurum Íslands við 433.is í dag. Liðið er byrjað að undirbúa sig fyrir leikinn við Ungverjaland eftir stig gegn Portúgal í gær ,,Mikil vinnusemi, dugnaður og agi og skipulag allan tímann. […]

Friðunin – Hörð viðbrögð koma bæjarstjóra ekki á óvart

�??�?að hefur ekki komið mér á óvart þó friðlýsing hafi hlotið sterk viðbrögð hér í Eyjum. Málið er enda þannig fallið að báðir flokkar í bæjarstjórn klofnuðu vegna þess og á þeim 14 árum sem ég hef verið í bæjarstjórn man ég ekki eftir því að slíkt hafi gerst. �?g var einlæglega á móti þessari […]

Kona lenti í sjálfheldu í Heimakletti – Myndir

Björg­un­ar­menn í Vest­manna­eyj­um voru kallaðir út um 18 í gær vegna konu sem var í sjálf­heldu efst í Heimakletti með tólf ára syni sínum. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Lands­björg var konunni slakað niður og tók það um 10-15 mín­út­ur en það tók tölu­verðan tíma að koma öll­um lín­um og trygg­ing­um fyr­ir en aðgerðir hafa gengið vel. […]

ÍBV – Breiðablik í dag | Komdu á völlinn

ÍBV fær Breiðablik í heimsókn í Pepsi-deild karla í dag en leikurinn hefst á Hásteinsvelli klukkan 18:00. �?essi lið drógust saman í bikarnum fyrir tveimur dögum síðan en þetta er engu að síður deildarleikur. Liðin sitja í 4. og 5. sæti deildarinnar en ÍBV er einu stigi ofar í töflunni. Hafsteinn Briem, leikmaður ÍBV, verður […]

ÍBV semur við unga leikmenn

Erla Rós framlengir samninginn sinn við ÍBV um tvö ár. Erla sem er einn efnilegasti leikmaður landsins er uppalin í Vestmannaeyjum og hefur alla tíð spilað fyrir ÍBV. Hún á að baki fjölda leikja með unglingalandsliðum Íslands auk þess að hafa spilað tvo leiki fyrir A landsliðið. Guðný Jenný hefur gert tveggja ára samning við […]

Betur má ef duga skal

Í seinustu viku kom upp beinbrot hjá ungri konu í Vestmannaeyjum. Konan var flutt til röntgenmyndatöku í Reykjavík þar sem ekki var hægt að framkvæma slíkt hér í Vestmannaeyjum. Auðvitað olli þetta bæði auknum sársauka og margskonar óþægindum fyrir konuna og fjölskyldu hennar. Upp komu vangaveltur um að ekki hafi verið hægt að veita fulla […]

ÍBV – Selfoss og Breiðablik – ÍBV í bikarnum

Dregið var í Borgunarbikarnum í hádeginu í dag í 8-liða úrslit keppninnar. ÍBV á lið í báðum keppnum og var ÍBV fyrst upp úr pottinum í kvennaboltanum. Haraldur Pálsson gerði sér lítið fyrir og dró Selfyssinga og spilar ÍBV því við þær þriðja árið í röð í Borgunarbikar kvenna. Leikurinn fer fram 4. júlí á […]

Viltu velja þinn heimilislæknir ?

Heilbrigðisstofnun Suðurlands er mikil ánægja að tilkynna ráðningu tveggja nýrra fastráðinna lækna við heilsugæsluna í Vestmannaeyjum. Gunnar �?ór Geirsson sérfræðingur í heimilislækningum sem er nýráðinn yfi rlæknir við heilsugæsluna og Kristina Andersen almennur læknir sem stefnir á sérnám í heimilislækningum. Vegna þessa getum við nú bætt þjónustu við íbúa Vestmannaeyja og bjóðum uppá að þeir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.