Sumarstúlkukeppnin verður haldin í Höllinni 9. júlí

�?á er hafinn undirbúningur að árlegri Sumarstúlkukeppni sem fyrst var haldin fyrir 30 árum, í júlí 1986 á Skansinum sem hjónin Pámi Lórens og Marý Sigurjónsdóttir áttu og ráku. Keppnin hefur þróast í áranna rás en í grunninn er hún sú sama, að hóa sama ungum og hressum stúlkum og eiga með þeim kvöldstund þar […]
UNICEF hlaupið var haldið síðasliðinn mánudag

�?að voru duglegir og áhugasamir nemendur í 5. og 6. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja sem tóku þátt í UNICEF- hreyfingunni mánudaginn 30. maí. Verkefnið er í samstarfi við UNICEF á Íslandi þar sem markmiðin eru að fræða nemendur um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og virkja þá til samtöðu með jafnöldrum sínum víða um heim. Nemendur fengu vandaða […]
Nóg um að vera á Tanganum um helgina

�?að verður nóg að gerast í bænum um helgina í tilefni af sjómannadeginum. Veitingastaðurinn Tanginn heldur að upp á Sjómannadaginn líkt og aðrir bæjarbúar og bjóða upp á skemmtilega dagskrá alla helgina. Davíð Arnór mun sjá um að halda upp í stemmningunni föstudags- og laugardagskvöld frá 22-23 og Gunnar Ingi Gíslason mun vera með ljósmyndasýningu […]
Umhverfiverðlaunin veitt þann 17. júní

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyja, í samstarfi við Rótarýklúbbinn verða veitt á 17.júní. Ef fólk vill leggja fram tillögur og hugmyndir til verðlaunanna í ár er því bent á að senda upplýsingar á netfangið margret@vestmannaeyjar.is. Veittar verða viðurkenningar í eftirfarandi flokkum: endurbætur til fyrirmyndar, snyrtilegasti garður, snyrtilegasta fyrirtæki, snyrtilegasta gatan og snyrtilegasta húseignin (meira…)
Guðmundur og Alexander Jarl halda framhaldsprófstónleika í Bústaðakirkju

Guðmundur Davíðsson og Alexander Jarl �?orsteinsson verða saman með framhaldsprófstónleika í Bústaðakirkju á morgun, þriðjudagskvöldið 31.maí. �?essir ungu og bráðefnilegu eyjapeyjar hafa fylgst að í gegnum námið, tóku grunnpróf sama dag og nú loks framhaldsprófið og fannst því vel við hæfi að sameina krafta sína á þessum tónleikum. Allir hvattir til þess að mæta. (meira…)
Ný Vinstri græn í Árnessýslu

Vinstri Græn í Árnessýslu er nýtt félag sem nær yfir alla sýsluna frá �?ingvöllum til �?jórsár. Félagið er stofnað á grunni þriggja félagsdeilda Vinstri Grænna í uppsveitum og Flóa, Vinstri Grænna í Árborg og Vinstri Grænna í Hveragerði og �?lfusi. Með sameiningunni verður félagið fimmta stærsta svæðisfélag Vinstri grænna. Stofnfundur félagsins var haldinn á Lambastöðum […]
Baráttan gegn krabbameinum ber árangur

Frá því að Krabbameinsfélag Íslands hóf að skrá öll krabbamein á Íslandi og fram undir árið 2010 var stöðug hækkun á nýgengi krabbameina þegar horft er á öll mein saman, þótt talsverðar breytingar í báðar áttir hafi verið á sumum meinum. Dæmi um slíkar breytingar eru hratt lækkandi tíðni magakrabbameins en hins vegar hækkandi tíðni […]
Sjómannadagurinn 2016

Sjómannadagshelgin fram undan og því rétt að fara yfir fiskveiðiárið að venju. �?etta er 29. fiskveiðiárið sem ég geri út hér í Eyjum og það lang, lang erfiðasta. Tíðin hefur reyndar verið mjög góð og nóg af fiski í sjónum, en eins og ég hef áður sagt í greinum um sjávarútvegsmálin, þá eru inngrip núverandi […]
Sigur á móti �?rótti

Eyjamenn lögðu �?rótt á útivelli 0-1 í dag en eina mark leiksins skoraði daninn Mikkel Maigaard. Markið kom á 56. mínútu leiksins, eftir stutta hornspyrnu átti Maigaard fyrirgjöf frá vinstri, þar sem hann skrúfaði boltann með hægri fæti, og knötturinn endaði í markinu. Trausti misreiknaði fyrirgjöfina og boltinn lak inn. Eyjamenn sitja í 3. sæti […]
Rokkað til heiðurs sjómönnum

�?að styttist óðum í hina árlegu stórtónleika Skonrokkshópsins í Höllinni Vestmannaeyjum, sem verða sem fyrr tileinkaðir sjómönnum nær og fjær. �?að er Súpergrúbban Tyrkja Gudda sem að leikur undir hjá bestu rokksöngvurum Íslands í dag. Stebbi Jak, Eyþór Ingi, Pétur Jesú, Magni & Biggi Gildra skipta á milli sín stærstu númerum rokksögunar, en á efnisskránni […]