Töðugjöld fóru vel fram

Töðugjöld, sem haldin voru í Rangárþingi ytra, bæði í Þykkvabæ og á Hellu um síðustu helgi fóru þau vel fram að mati lögreglunnar á Hvolsvelli. Nokkuð var af fólki á báðum stöðum og var lögreglan með nokkurn viðbúnað vegna þessa, en um 200 ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni og kannað með ástand þeirra, bæði á […]
Lífið er yndislegt á þjóðhátíð

Um þessa verslunarmannahelgi vorum við hjónaleysin á Þjóhátíð í Eyjum. Það er óhætt að segja að sú mynd og sú upplifun sem við höfðum af Þjóðhátíðinni er gjörólík þeirri mynd sem oft hefur verið dregin upp í fjölmiðlum. (meira…)
Blómstrandi dagar hefjast í kvöld

Blómstrandi dagar, bæjarhátíð Hveragerðis hefst í dag og verður opnunarhátíðin í Listasafni Árnesinga og hefst hún kl. 20.00. Þar koma fram Magnús Þór Sigmundsson og Jasshljómsveit Suðurlands og forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Þór Guðjónsson, mun setja hátíðina. Frítt er inn.Er hún upphafið að fjölbreyttri dagskrá sem stendur fram á sunnudag. Dagskrá Blómstrandi daga: (meira…)
Samgönguráðherra – Suðurlandsvegur verður tvöfaldaður

Frá því er greint í Blaðinu í dag að Kristján L. Möller, samgönguráðherra, hafi upplýst að ákveðið sé að ráðast í tvöföldun Suðurlandsvegar. Ráðherrann lét þessi orð falla á fundi sem hann hélt með fulltrúum frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) síðdegis í gær. (meira…)
�?jóðhagir á �?jórsárbökkum

Listasmiðjan Tré og list í Forsæti í Flóa, sem hjónin Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra Guðbergsdóttir standa að, var formlega opnuð sl. sunnudag. Eins og títt er orðið í sveitum landsins hefur gömlum útihúsum verið breytt og þeim fengið nýtt hlutverk. Í fjósinu í Forsæti hefur nú verið sett upp smiðja þar sem varpað er ljósi […]
Ragnarsmótið í handbolta að hefjast

Ragnarsmótið hefst á kvöld, miðvikudaginn 22. ágúst. Eins og undanfarin ár komust færri lið að en vildu en félögin eru farin að bóka sæti á mótinu í maí til að tryggja sér sæti. Það er óhætt að fullyrða að þetta er vinsælasta undirbúningsmót hvers árs í handboltanum. Spilaður er fullur leiktími eða 2×30 mín. og […]
Lokuð vegna manneklu í sumar

Loka þurfti heilsugæslustöðinni á Hellu í samtals þrjár vikur í sumar vegna manneklu. Þórir Kolbeinsson, yfirlæknir, er nú snúinn aftur úr sumarleyfi, tveimur vikum fyrr en áætlað var svo hægt væri að opna stöðina á ný. (meira…)
Markmiðið er að gera fólk hæfara til að takast á við lífið

Björgunarfélag Vestmannaeyja ætlar að stofna unglingadeild fyrir 14 til 16 ára krakka í 8. til 10. bekk. Hildur Björk Bjarkadóttir er umsjónarmaður með unglingadeild og nýliðastarfi 16 til 18 ára og reiknað er með að tveir björgunarsveitarmenn verði henni til aðstoðar. Hildur Björk og Adólf Þórsson, formaður Björgunarfélagsins, voru tilbúin í spjall um unglinga- og […]
Bónbræður þrefalt dýrari

Mikill munur var á hægst og lægsta tilboði fyrirtækja í ræstingar nokkurra stofnanna Sveitarfélagsins Árborgar. Fyrirtækið Moppan bauð lægst 1,6 milljónir í verkið en Bónbræður tæplega þrefalt hærra eða 4,7 milljónir króna. (meira…)
Skemmtilegt að fá tækifæri til kynnast fólki og menningu annarra þjóða

„Ég er búin að vera á Krít í tæpt ár, fór út í lok september í fyrra og fer svo til Kanada á næstu dögum,“ sagði Gunnar Þór Pálsson þegar hann var spurður hvað hann hefur verið að fást við að undanförnu. Gunnar hefur dvalið í Eyjum í fríi og það er alltaf gaman að […]