Fimmtán metra búrhvalur í Stokkseyrarfjöru

Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar mun rannsaka hvalinn en það er síðan í verksviði Sveitarfélagsins Árborgar að farga honum, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.Lögreglan vill benda fólki á að fara varlega í grýttri fjörunni á Stokkseyri en hvalurinn liggur á skerjunum um 250 metra frá landi. Eins þarf fólk að fara varlega þegar fellur að en aðfallið getur […]
Kynntir sem frummælendur að þeim forspurðum

�?Á fundinum erum við, oddvitar meirihlutans í Árborg, Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri, Jón Hjartarson forseti bæjarstjórnar og �?orvaldur Guðmundsson formaður bæjarráðs, kynnt sem frummælendur fundarins. �?etta er gert án samráðs við okkur. Fundartími, fundarefni og/eða aðrir frummælendur voru ekki kynntir oddvitum bæjarstjórnar áður en auglýsingin var send út,�? segja þau. Enn fremur segja þau það afar […]
Engin upplausn þó nokkrir karlar fari í fýlu

Karl Gauti Hjaltason, stjórnarmaður, vill ekki gera mikið úr þessu, segir þetta spurningu um forgangsröð og stjórnin hafi ákveðið að leggja áherslu á unglingastarfið. Hann segir ekki upplausn í félaginu þó nokkrir karlar fari í fýlu. Málið komst í hámæli í vikunni þegar skak.is greindi frá því að þeir Björn Ívar Karlsson, Rúnar Berg, og […]
Árborg vill innlima Árbæjarhverfið

Í fundargerð bæjarráðs segir: �?Nú hafa fulltrúar �?lfuss leitað eftir víðtækara samstarfi og þjónustukaupum af Árborg. Um er að ræða þjónustu á sviði fráveitu, vatnsveitu og hitaveitu. Ljóst er að með frekari þéttingu byggðar í hverfinu eins og áætlanir gera ráð fyrir eykst þörfin fyrir þjónustu á þessum sviðum.�? �?lafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri �?lfuss, segir […]
Vill Garðyrkjuskólann á Flúðir

�?Skólinn hefur verið í ákveðinni tilvistarkreppu og fjársvelti um nokkurn tíma,�? segir Ísólfur sem varpaði fyrst fram hugmyndinni í pistli í Pésanum. �?Garðyrkja er græn stóriðja og hvar væri skólinn betur staðsettur en á Flúðum? Á Flúðum starfa framsæknir garðyrkjumenn sem sækja þekkingu út fyrir land steinanna. �?ar eru ennfremur hvað mestar framfarir í þróun […]
Mannabreytingar í tíu starfstöðum

Guðmundur Týr �?órarinsson, forstöðumaður Götusmiðjunnar, segir að einungis þrír starfsmenn muni flytja frá Rangárvöllum yfir í Grímsnesið, en sautján manns starfa hjá Götusmiðjunni. �?ar af eru fjórir búsettir á Selfossi og munu þeir allir halda áfram á nýjum stað. Alls verða því mannabreytingar í tíu stöðum. Guðmundur segir ennfremur að flutningar hafi tafist vegna vegglúsar […]
Alvarlegt mótorhjólaslys við Steinsstaði

Að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum var ökumaður á leið norður Höfðaveg og missir hann stjórn á hjólinu uppi á hæðinni við Steinsstaði. Bæði ökumaðurinn og hjólið höfnuðu á vegriði og slasaðist hann mikið og hjólið fór í tvennt og er sennilega ónýtt. Eftir rannsókn á Sjúkrahúsinu var ákveðið að flytja ökumanninn með til Reykjavíkur til […]
Birgit Engel gengur til liðs við Stjörnuna

Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari Stjörnunnar sagðist í samtali við Morgunblaðið vera alsæll með að fá Engel til landsins en hún hefur leikið undir hans stjórn hjá tveimur félögum; ÍBV og þýska liðinu Weibern. ,,Hjá Weibern lék hún sem skytta og sem línumaður hjá ÍBV í fyrsta skipti á ferlinum. Hún er því mjög fjölhæf og spilar […]
Eru Eyjamenn að springa út?

Leikurinn fór frekar rólega af stað en fyrsta markið kom á 21. mínútu og það skoraði Anton eftir góða fyrirgjöf frá hægri. Anton kom aðvífandi á fjærstöng og skallaði boltann snyrtilega í boga yfir markvörð Stjörnunnar, vel gert og Eyjamenn komnir í 1:0. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik, bæði lið fengu færi en […]
Jón forseti

Jón Hjartarson, oddviti Vinstri grænna, var í síðustu viku kjörinn forseti bæjarstjórnar Árborgar til eins árs. Forveri hans, �?orvaldur Guðmundsson, tekur sæti Margrétar Erlingsdóttur í bæjarráði. Jón Hjartarson situr einnig í bæjarráði ásamt �?orvaldi og Eyþóri Arnalds. (meira…)