Hofland setrið opnar

�?Við sérhæfum okkur í gómsætum pítsum og öðrum smáréttum. Boðið er upp á heimsendingaþjónustu, veisluþjónustu og allt tilheyrandi,�? segir Sigurður Tryggvason, starfandi hótelstjóri á Hótel Hlíð í �?lfusi, og bætir við að viðtökurnar við staðnum hafi verið mjög góðar hingað til. /eb (meira…)
Tveir nýir bílar hjá slökkviliðinu

Nýi tankbílinn kemur frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og kostar vel yfir einni og hálfri milljón en það skrifast á sveitarfélagið. �?�?etta er lítið notaður bíll, árgerð 1999 og ekinn aðeins 15 þúsund kílómetra,�? segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, slökkviliðsstjóri. �?á stendur einnig til að kaupa notaðan sjúkrabíl og nota í útköll þar sem slökkvilið þarf að […]
Sakar lögreglu um hrottaskap

Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli, stýrði aðgerðum sem varðstjóri umræddan dag. �?Maðurinn var handtekinn þegar hann reyndi að hrifsa í lögreglumann og þvinga hann upp að upptökuvél. Lögreglumaðurinn var þá að hafa afskipti af ökumanni upptökuvélarinnar, sem hafði á undan viljandi látið rigna hrúgu af kartöflum yfir okkur og lögreglubílinn,�? segir Sveinn og bætir […]
Nálgast fjórðu stjörnuna

Að þessum framkvæmdum loknum á að rífa álmu með þrettán gömlum herbergjum og byggja 32 ný herbergi á tveimur hæðum. �?au hafa það meðal annars umfram þau gömlu að vera með baðherbergi. Að öllu þessu loknu verða hótelherbergin alls 86 talsins. �?li Jón �?lason, hótelstjóri, segir einnig áætlað að hanna útivistarsvæði með heitum pottum og […]
Metþátttaka í skemmtilegri kvöldgöngu

Um 200 manns mættu á Álfaskeið og hlýddu á söng Karlakórs Hreppamanna, frásagnir af konungskomunni 1907 og samkomum á Álfaskeiði. Drukkin var mjólk frá Birtingarholti, líkt og fyrir 100 árum og einnig var boðið upp á sódavatn. Um 160 skrifuðu í gestabókina á fjallinu en ekki munu alveg allir hafa skrifað vegna langrar biðraðar við […]
Pabbinn ferðast um landið og byrjar á Selfossi

�?�?að er okkur mikill heiður að fá að starfa með jafn virtum og frábærum leikara og Bjarna Hauki sem hefur slegið rækilega í gegn með Hellisbúann og nú með Pabbann. �?etta er einn fyndnasti einleikur sem settur hefur verið upp á fjalir leikhúss hér á landi,�? segir Björgvin Rúnarsson hjá 2B Company. �?Með ferðalagi Pabbans […]
Nýtt veitingahús opnað

Matreiðslumenn eru þau Berglind Gylfadóttir og Sigurður Sigurðsson, og yfirþjónn er Tony Acosta. Auk veitingahússins eru nokkrir salir til funda- og ráðstefnuhalds á Leirubakka. Á Leirubakka er einnig rekið hótel, Heklusetur með Heklusýningu, tjaldstæði, hestaleiga, verslun og bensínstöð og áætlunarbílar á leið í Landmannalaugar og að Fjallabaki hafa viðkomu á Leirubakka tvisvar á dag. �?ar […]
Bjartar viðtökur við partíplötu

�?Við fengum hann bara í hendurnar á föstudag. Mjög sáttir, og það sama á við um aðra hlustendur ef marka má viðtökur fólks á Árborgarhátíðinni um helgina,�? segir Leifur Viðarsson bassaleikari sveitarinnar en hana skipa einnig Mummi á Krúsinni, Birgir trommari Nilsen, Maggi í Oxford og Hebbi í Skímó. Leifur segir að platan innihaldi einungis […]
Íbúafundir í �?lfusi

Yfirskrift íbúafundanna er: Tækifæri �?lfuss og samvinna mismunandi aðila. Á fundinum mun Barbara Guðnadóttir menningarfulltrúi �?lfuss kynna niðurstöður íbúakönnunar sem send var út fyrir páska til allra íbúa í �?lfusi 18 ára og eldri. �?á mun Rögnvaldur Guðmundsson, ferðmálafræðingur greina frá hinum fjölmörgu tækifærum sem hann sér í ferðaþjónustu á svæðinu og greina frá könnunum […]
�?jóðhátíðardagskráin á Selfossi

Sleipnir býður börnum á hestbak á svæði félagsins og fornbílasýning verður við leikskólann Álfheima. Eftir hádegi er skrúðganga frá Vallaskóla sem endar með hátíðardagskrá í íþróttahúsi Vallaskóla. Síðdegis verður krafta- og þrautakeppni við Sundhöll Selfoss þar sem hljómsveitirnar NilFisk og Vein skemmta. Milli kl. 20 og 23 leika hljómsveitirnar Stuðlabandið og Sirkuz í íþróttahúsi Vallaskóla. […]