Glitnir tekur fyrsta skrefið í Árborg

�?Knattspyrna hefur mikið félagslegt og uppeldislegt gildi fyrir börn. Hún eykur hreyfiþroska, líkamlega getu og hefur mikið forvarnagildi,�? segir Sævar. �?fingar fyrir stráka á þessum aldri fara fram á gervigrasvellinum við Engjaveg undir stjórn Halldórs Björnssonar kl. 13:30, mánudaga, miðvikudag og fimmtudaga. �?fa stelpurnar í íþróttahúsinu Iðu kl. 16:00 á mánudögum og miðvikudögum og úti […]
Umhverfisvænt eldsneyti á ökutækin

Umhverfisvænt eldsneyti.Ein lausnin til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda er að nota umhverfisvænt eldsneyti á ökutæki, og leggja áherslu á að efla framleiðslu þess í heimalandinu. Sú þróun er víða erlendis að ryðja sér til rúms og hafa sumar þjóðir sett markið hátt, ekki aðeins til að sporna við hættulegum útblæstri, heldur líka til að […]
Styrkja Rauðakrossdeild í Gambíu

Fulltrúi Rauða krossins í Gambíu var hér af því tilefni og skrifaði, ásamt forsvarsmönnum deildanna hér, undir viljayfirlýsingu þeirra um að styðja og styrkja eina Rauðakrossdeild í Gambíu. (meira…)
Nýr samningur við Landgræðsluskóga

Fyrsti Landgræðsluskógasamningurinn var gerður árið 1990. �?á var plantað á þremur stöðum í Árnessýslu; í sandana við �?orlákshöfn, í sandana í �?jórsárdal og í Rótarmannatorfur sunnan Bláfells á Biskupstungnaafrétti. Rangæingar gróðursettu í Bolholti á Rangárvöllum og Skaftfellingar við Kirkjubæjarklaustur. �?essi verkefni sönnuðu fyrir mönnum að hægt er að græða upp örfoka land með skógi. Síðan […]
Samstarfi Hamars og Selfoss slitið

Full sátt er um þetta meðal félaganna sem hafa þó hug á því að skoða einhverskonar samstarf í yngri flokkum. (meira…)
Salan var mikið heillaspor

Nú hlýtur sú spurning að vakna hvort rétt sé að selja hlutinn í HS og geta þar með greitt niður skuldir sem verið hafa að sliga bæjarfélagið síðustu ár. Var heillasporGuðjón Hjörleifsson var í forsvari þegar ákveðið var á sínum tíma að Bæjarveitur Vestmannaeyja sameinuðust Hitaveitu Suðurnesja. Sú framkvæmd var á sínum tíma mjög gagnrýnd […]
Ábyrgðarhluti ef þetta verður ekki kannað betur

Sveinn Rúnar Valgeirsson, skipstjóri á Lóðsinum, segir að þriggja metra ölduhæð hafi verið, samkvæmt Bakkafjöruduflinu, er þeir komu þangað um hálfníuleytið um morguninn. �?Við fórum í innsiglinguna og fengum þar tvö nokkuð stór brot á okkur. �?á prófaði ég að bakka inn og það gekk ágætlega. En þegar við vorum komnir inn fyrir, komu nokkur […]
Menningarsamningur fyrir Suðurland undirritaður í gær

Jafnframt eru áhrif sveitarfélaga á forgangsröðun verkefna aukin. Framlögríkisins verða 30 milljónir króna árið 2007, 35 milljónir á næsta ári og 36milljónir árið 2009 en sveitarfélögin leggja jafnframt fram fé tilsameiginlegra verkefna hvort heldur er með framlögum frá einkaaðilum eða meðeigin framlögum. Gunnar �?orgeirsson formaður SASS undirritaði samninginn fyrir höndsveitarfélaganna en �?orgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, […]
Samfylkingin opnar kosningaskrifstofu

Léttar veitingar verða á boðstólum og eru allir velkomnir. (meira…)
Fyrsta skóflustungan að leikskóla í Leirkeldu

Bygging nýs sex deilda leikskóla var boðin út í svokölluðu alútboði og bárust tilboð frá fimm verktökum. Lægstbjóðandi í verkið voru Tindaborgir ehf. Samstarfsaðilar Tindaborga ehf við hönnun byggingar voru Á Stofunni �? Arkitektar, Bergstaðastræti 10a í Reykjavík og Hermann �?lafsson landslagsarkitekt hjá Landformi ehf á Selfossi sem hannaði lóðina við nýja leikskólann.Stærð byggingarinnar er […]