Vel heppnaður �?gisdagur í dag

Á boðstólum var að prófa Boccia, fá anditsmálun, boltakast og auk þess var kökubasar, flóamarkaður og sölubás. Framundan er ferð á Íslandsmótið í Boccia en frá íþróttafélagin �?gi fara þrjú lið og hafa aldrei verið fleiri. (meira…)
Glamúr og gleði á árshátíð

Hljómsveitin Vinir vors og blóma lék fyrir dansi og var stemningin gulltryggð.Nemendafélag skólans stóð fyrir árshátíðinni og var þema hennar ævintýri með tilheyrandi skreytingum um alla veggi. (meira…)
Sannfærandi sigur á Víking/Fjölni

Leikur ÍBV og Víkings/Fjölnis var nokkkuð eftir bókinni. Eyjamenn byrjuðu betur og náðu strax yfirhöndinni og komust m.a. sex mörkum yfir, 16:10 en gestirnir náðu ágætum leikkafla undir lok fyrri hálfleiks og minnkuðu muninn í fjögur mörk. Leikmenn Víkings/Fjölnis byrjuðu svo síðari hálfleikinn af miklum krafti, minnkuðu muninn niður í þrjú mörk 21:18 en þá […]
�?rslitaviðureign um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld

B-sveit Fjölnis leiðir í 2. deild,Kátu biskuparnir í 3.deild ogd-sveit Taflfélags Reykjavíkur í 4.deild.�?rslitin í 1. deild:Hellir – SA-a 5-3 TV – TG 8-0 TR-a – Haukar 5-3 SA-b – TR-b 4,5-3,5Staðan í 1. deild:Hellir41 v. TV 40½ v. TR-a 28½ v. SA 24 v. SA-b 19½ (6 stig) Haukar 19½ v. (5 stig) TG […]
Nýr öxull að myndast á Suðurlandi

Í Rangárþingi eystra eru um 1.700 íbúar en sveitarfélagið varð til við sameiningu sex hreppa. Unnur Brá segir mikla vinnu hafa farið í að móta nýja sveitarfélagið og íbúarnir hafi sýnt mikinn þroska í öllu því ferli. �?Hérna er landbúnaður stóra málið en helmingur íbúanna vinnur við landbúnað og hér eru að rísa stór bú […]
Töpuðu naumlega fyrir Keflavík

Á morgun leikur liðið aftur í keppninni á morgun en klukkan 15.00 munu þeir mæta Fjölni í Egilshöll. (meira…)
Fengu ekki að tjalda �?jóðhátíðartjaldi í Smáralindinni

�?Við ætluðum að fara að koma tjaldinu inn, en þegar ég hringdi í gær, fimmtudag, til að spyrja húsvörðinn hvort þeir gætu komið tjaldinu í geymslu til að við gætum flutt það á virkum degi, sem er auðveldara, var okkur sagt að málin yrðu skoðuð, með tilliti til eldvarna,�? segir Helgi �?lafsson, fulltrúi þjóðhátíðarstemningar. �?Daginn […]
Ingibjörg ætlar að spila að nýju með ÍBV

“�?egar ég hætti eftir síðasta tímabil fóru skórnir beinustu leið í ruslið þannig að nú vantar mig skó,” sagði Ingbjörg hlæjandi í samtali við www.sudurland.is. Hún bætir því þó við að blóðið hefði runnið til skyldunnar en fyrst og fremst verður hún andlegur stuðningur í leikmannahópnum enda hafi hún ekkert æft handbolta í næstum ár […]
Strumparnir komu, sáu og sigruðu

Liðið Heros fékk einnig verðlaun fyrir besta skemmtiatriðið á Flóafárinu. Sjóræningjarnir í Svörtu perlunni fengu viðurkenningu fyrir flottasta heildarsvipinn. Og loks fengu skytturnar í Hróa Hetti verðlaun fyrir besta herópið. Flóafárið er árleg liðakeppni milli nemenda í skólanum þar sem liðsmenn þurfa að þreyta margvíslegar þrautir á sem skemmstum tíma. (meira…)
Huginn hættur með 2. flokk

“Við vorum að taka að okkur aukin verkefni í minni vinnu. Í framhaldinu verð ég meira að vinna á kvöldin þannig að ég hef einfaldlega ekki tíma til að sinna flokknum. �?að er samt hálf grátlegt að ganga frá þessu núna. Leikmannahópurinn er stór og ekki bara það þá eru þarna mjög sterkir einstaklingar þannig […]