Athugasemdafrestur rennur út í dag

Í dag rennur út frestur til að gera athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps er lúta að virkjunum í neðri hluta �?jórsár. Virkjanaandstæðingar hafa blásið til sóknar gegn framkvæmdunum og líklegt að margir þeirra sendi inn athugasemdir. (meira…)
Rotaðist í hnefaleikum

Drengurinn er á góðum batavegi, samkvæmt upplýsingum frá Selfoslögreglu. Hann rankaði fljótlega úr rotinu en tapaði sjón á öðru auga tímabundið. Félagarnir voru í gannislag í leiktæki í skólanum þar sem notaðir eru óvenju stórir boxhanskar. Leiktækið var inn í Fjölbrautarskóla Suðurlands í tilefni svokallaðra Kátra daga. (meira…)
Samfylkingin í Inghól

Tómas var kosningastjóri Björgvins G. Sigurðssonar alþingismanns í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi í nóvember síðastliðnum þar sem Björgvin vann glæsilegan sigur. Kosningaskrifstofan verður opnuð næstkomandi laugardag með súpufundi undir stjórn Róberts Marshalls en reglulegur opnunartími verður kynntur síðar (meira…)
Veikin hugsanlega á fleiri bæjum

Vorið 2001 kom einnig upp riða á Hrafnkelsstöðum og þá var öllu fé á bænum fargað líkt og nú. Sigurður segir hús og umhverfi hafa verið hreinsað með nákvæmni og samkvæmt ströngustu kröfum áður en ábúendum var heimilað að taka fé að nýju haustið 2002. �?Flest var hreinsað betur en krafist var en dugði þó […]
Kátir fjölbrautaskólanemar

Á morgun tekur við Flóafárið svokallaða, þar sem lið nemenda etja kappi í ýmsum þrautum. Um kvöldið stendur nemendafélag skólans fyrir árshátíð í Hólmarastarhúsinu á Stokkseyri. (meira…)
Vestmannaey reyndist vel í reynslusiglingu

Tvö systurskip Vestmannaeyjar eru í smíðum á sama stað, Bergey VE fyrir Berg-Huginn sem væntanleg er um mitt ár og nýr Dala-Rafn VE fyrir �?órð Rafn Sigurðsson sem kemur í byrjun næsta árs. (meira…)
Tækifærin ekki nýtt

Fyrirtækið hefur um nokkurt skeið reynt að fá bæði ríki og bæ með sér í samstarf svo þarna geti komið góður búsetukostur fyrir eldri borgara. Fyrirtækið Kögunarhóll ehf. hefur nú komið að verkefninu með Ræktunarsambandinu og hefur áform um að koma þar á byggingum og þjónustu fyrir aldraða.Sendir heimFyrir skömmu komu fulltrúar Kögunarhóls ehf. á […]
Kaffihúsakórin verður að fresta för

Átti að syngja í kaffihúsamessu í Strandbergi, sem er safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju á laugardaginn, á Eyjakvöldi í Smáralind í Kópavogi um kvöldið og við æskulýðsguðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík á sunnudaginn með sr. �?orvaldi Víðissyni, æskulýðspresti þar. Nú hefur þessu öllu verið slegið á frest, því miður segir forsvarsmaður kórsins en þau ætla að mæta síðar. […]
Sjálfstæðisfélögin sameinast

�?Í stað þriggja félaga erum við nú með tvö félög þ.e. Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja og Eyverja, félag ungra Sjálfstæðismanna. �?g er spennt að leiða félagið inn í nýja tíma,�? sagði Íris nýr formaður félagsins. Aðrir sem skipa stjórnina er Valur Bogason, varaformaður, Helga Björk �?lafsdóttir, ritari, Sigurhanna Friðþórsdóttir, gjaldkeri og Eyjólfur Marteinsson, meðstjórnandi. (meira…)
Frítt á næsta leik Hamars/Selfoss

Miði.is, ásamt ÍR og Hamri/Selfoss, biðjast afsökunar á þessum óþægindum og vonast til að sjá sem flesta þann 4. mars.Leikur Hamars/Selfoss verður gegn Fjölni og hefst kl. 19:15 í íþróttahúsinu í Hveragerði. Stjórn H/S hvetur Sunnlendinga til að mæta á leikinn og styðja sína menn til sigurs og tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. (meira…)