Átti að syngja í kaffihúsamessu í Strandbergi, sem er safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju á laugardaginn, á Eyjakvöldi í Smáralind í Kópavogi um kvöldið og við æskulýðsguðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík á sunnudaginn með sr. �?orvaldi Víðissyni, æskulýðspresti þar.
Nú hefur þessu öllu verið slegið á frest, því miður segir forsvarsmaður kórsins en þau ætla að mæta síðar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst