Landsmót UMFÍ verður á Selfossi 2012

�?etta eru mjög ánægjuleg tíðindi svo ekki sé meira sagt og verður mikil lyftistöng og hvatning fyrir íþróttafólk í Árborg að fá stórhátíð á borð við Landsmót UMFÍ hingað heim. Í samræmi við samþykkt bæjaryfirvalda í Árborg frá því fyrr í vetur mun fyrir mótið 2012 verða byggður nýr keppnisvöllur fyrir frjálsar íþróttir í sveitarfélaginu. […]
Hreinsunarátak hreinsun brotamálma

Sérstök áhersla verður lögð á hreinsun svæða austan við Sorpeyðingarstöðina, hafnarsvæði og Eiði. Varðandi lóðir fyrirtækja og einstaklinga er minnt er á að lóðarhafar eru skyldugir til að halda lóðum sínum snyrtilegum. Í gr. 18 og 20 í reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 er kveðið á um hreinlæti mannvirkja og lóða, þar segir svo �? […]
Fyrirtæki kynna vörur sínar

Dagskrá er svo hljóðandi: 13:00 Sýningin er opnuð með ræðu frá bæjarstjóra Vestmannaeyja.13:30-20:00 Eyjafyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu. Fjallað verður um samgöngumál,búsetuskilyrði, hátíðir eyjanna, framtíðarsýn eyjanna o.s.frv.20:30 Brekkusöngur í Vetrargarðinum sem stendur til 23:30. Fjölmargir þjóðþekktir listamenn sem eiga það sameiginlegt að eiga rætur að rekja til Vestmannaeyja munu koma fram á þessum tónleikum. […]
Dala Rafn strandaði við hafnarmynnið í Grindavík

Samkvæmt upplýsingum frá björgunarsveitum eru kafara þessa stundina að kanna skemmdir á bátnum. Otti Rafn Sigmarsson úr björgunarsveitinni sagði í stuttu samtali við www.sudurland.is að ekki hefði verið mikil hætta á ferðum. “Við vorum um hálftíma að ná bátnum á flot aftur og ég tel að það hafi ekki verið mikil hætta á ferðum. Reyndar […]
Fjölmenni, samkennd og hlýhugur

Lúðrasveit �?orlákshafnar hóf tónleikana með hressilegum takti og hljómsveitirnar �?ði, Touch og Tilþrif, sem fékk Daníel Hauk Arnarsson til að syngja eitt lag með sér, fluttuýmistþekkta smelli eða frumsamda tónlistaf miklum krafti.Félagar Svandísar úr leikskólanum Bergheimum sungu einnignokkur lög og börnin skemmtu sér hið besta og tóku ósjaldan lagið með hljómsveitunum. Dagskráin endaði með flutningi […]
Átelur harðlega vinnubrögð vegna Suðurstrandarvegar

Vísað er til þess að með kjördæmabreytingunni og þar með tilkomu Suðurkjördæmis hafi þingmenn og ráðherrar boðað að vegur sem tengdi kjördæmin á Reykjanesi og Suðurlandi saman kæmi með Suðurströndinni. Vegurinn hefur farið í gegnum mat á umhverfisáhrifum og hönnun hans hafin. �?Í átaki ríkisstjórnar Íslands til atvinnusköpunar sem kynnt var fyrri hluta vetrar 2003 […]
�?ttumst um öryggi okkar

Eins og komið hefur fram í fréttum átti að fjalla um klám í einhverri mynd á ráðstefnunni en það fór hressilega fyrir brjóstið á landanum og á endanum var fólkinu úthýst á Sögu. �?Í svarinu segir Christina að forsvarsmenn telji að ekki sé hægt að tryggja öryggi hópsins hér á landi og það sé helsta […]
Býðst að smeygja sér inn á Hótel �?órshamar í Vestmannaeyjum

�?ar með var klámþingið blásið af en ekki er öll nótt úti enn því Hótel �?órshamar í Vestmannaeyjum hefur boðið fólkið velkomið. �?essu til staðfestingar sendi Bryndís Gísladóttir, hótelstjóri, Christinu Ponga bréf í morgun.�?ar er hópnum boðið að halda ráðstefnu í Eyjum þar sem þeim var úthýst á Hótel Sögu. �?�?að er okkar skoðun að […]
Ísland í dag í heimsókn í Eyjum

Inga Lind sagði í stuttu samtali við blaðamann að móttökurnar sem þau hefðu fengið væru höfðinglegar. “Okkur líður hérna nánast eins og að vera í opinberi heimsókn. Annars ætlum við að nýta daginn til að komast yfir sem flest, taka púlsinn á loðnuvertíðinni, skoða samgöngumöguleika Vestmannaeyinga, athuga með húsin í Pompei norðursins og eitthvað fleira,” […]
Ragnheiður Helga opnar sýningu á fimmtudaginn

Frá því hún var á barnsaldri hefur hún sótt fjölda myndlistarnámskeiða og verið í myndlistarskólum. Ragnheiður hefur haldið sex sýningar á verkum sínum auk þess að sýna þau á samsýningum. Hún hefur unnið margvísleg störf tengd listrænum útstillingum og stílíseringum í tengslum við listrænar uppákomur. Á sýningunni í �?orlákshöfn verða myndir unnar með olíukrít, vatnslitamyndir […]