Skólaþing á Hellu 3. mars

Samhliða verður haldið skólaþing Ásahrepps. Umræðum verður haldið aðskildum fyrir hvort sveitarfélag fyrir sig en niðurstöður kynntar á sama stað.Umgjörð fundarins er með kaffihúsasniði og fara umræður fram í litlum hópum, sem eru stokkaðir upp reglulega meðan á þinginu stendur. Spurt verður: Hver væru farsælustu skrefin sem við gætum stigið núna til að eiga áfram […]
Maraþonskák hófst í hádeginu og á að standa í sólarhring

Takmarkið er að tefla í einn sólarhring og má gera ráð fyrir að teflt verði á fimm, sex og jafnvel sjö borðum þegar mest verður í dag en eitthvað færri verða að í nótt. En takmarkið er að keðjan slitni ekki fram að hádegi á morgun. Foreldrar og áhugasamir hafa látið sjá sig og teflt […]
Dagur Tónlistarskólans á morgun

Foreldrafélagið og kennarar vonast eftir góðri mætingu allra velunnara skólans og sveitarinnar. Verð fyrir fullorðna er kr. 1000 á mann og kr. 500 fyrir börn. Tónleikar til móts við hækkandi sólNæstkomandi laugardag munu nemendur í söngnámi við Tónlistarskólann verða með tónleika, Til móts við hækkandi sól í Safnaðarheimilinu klukkan 17.00.Annika Tonuri, söng- og píanókennari við […]
Kynna niðurstöður rannsókna á ferjuhöfn í Bakkafjöru

Á opna fundinum munu Gísli Viggósson forstöðumaður hjá Siglingastofnun gera grein fyrir niðurstöðum rannsókna á ferjuhöfn við Bakkafjöru og Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri gera grein fyrir áætlun Landgræðslunnar um framkvæmdir til að koma í veg fyrir sandfok á samgönguleið að fyrirhugaðri Bakkafjöruhöfn og hvernig örugg umferð verður tryggð. Að erindum loknum gefst fundarmönnum kostur á að […]
Aldrei verið fleiri frystigámar í gangi en nú

�?annig hefur hafnarsvæðið nánast verið undirlagt frystigámum undanfarna daga en í gær voru 199 frystigámar í gangi með tilheyrandi rafmagnsnotkun og hafa þeir aldrei verið fleiri í gangi í einu. Í hverjum gámi eru um 24 tonn af loðnuafurðum og því biðu á bryggjunni 4776 tonn af loðnu.Steingrímur Svavarsson, rafvirki hjá Geisla hefur haft yfirumsjón […]
Ekki kemur til greina að draga liðið úr keppni

Aðalstjórn ÍBV hvetur stuðningsmenn félagsins alls staðar á landinu til að fjölmenna á leiki liðsins og sýna þannig stuðning í verki.Aðalstjórn ÍBV Íþróttafélags. (meira…)
Vel mjólakndi karlakór

Syngjandi kúabændur í kórnum eru reyndar ekki mjög margir en þeimur stórtækari í framleiðslunni. Leyndarmálið að baki góðri nyt er talin felast í því að mjólkandi kórfélagar í efra syngi fyrir kýrnar. (meira…)
Starfsfólkið kemur af fjöllum

�?Við höfum ekki heyrt annað en það sem stendur á vefsíðu ferðarinnar. Enginn af þeirra mönnum hefur haft samband, svo ég viti til að minnsta kosti,�? segir Inga.Hún segir vissulega óvenjulegt að um 150 manna hópur skuli ekki panta með lengri fyrirvara. �?�?au eru nú samt alveg hjartanlega velkomin hingað rétt eins og allir aðrir […]
Bensínverðið tífaldaðist

Maðurinn lét starfsmann Olís á Selfossi dæla eldsneiti á bíl sinn fyrir umrædda upphæð í sumar en stakk síðan af án þess að greiða fyrir. (meira…)
Loðnukvótinn ekki aukinn í bráð

Í síðustu viku lauk rannsóknarleiðangri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar þar sem leitað var loðnu á stóru svæði austur af landinu. Leitin bar ekki tilætlaðan árangur, engin viðbótarloðna fannst og því telur Hafrannsóknarstofnun ekki forsendur fyrir því að leggja til auknar veiðiheimildir. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir ekki áformað að leita meir að loðnu að svo stöddu […]