Standa saman Eyjamenn!

Nema hvað daginn eftir kemur samflokksmaður hans Árni Johnsen og segir áformin fáránleg. Kanna eigi möguleikann á göngum til hlítar. Gott og vel. Sjálfur tel ég langmestan möguleika á því að tryggja pólitískan meirihluta fyrir höfn í Bakkafjöru þannig að samgöngubætur náist á næstu 3 árum. Ferðin milli lands og Eyja styttist niður í 35 […]
Bóbi fékk blómaskreytingu

Sigurður VE15 er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja sem keypti Hraðfrystistöð �?órshafnar hf. fyrir skömmu og er þetta eflaust upphaf af fjölmörgum löndunum skipa félagsins á �?órshöfn á komandi árum . Guðjón Gamalíelsson á thorshofn.is þar sem er að finna fleiri myndir. (meira…)
Ágústa Íslandsmeistari og Fjóla Signý í öðru sæti

Ágústa Tryggvadóttir, 23 ára, náði þeim glæsilega árangri að verða Íslandsmeistari í Fimmtarþraut kvenna á nýju HSK meti í kvennaflokki, 3556 stigum. Ágústa hóf þrautina á að hlaupa 60 m grindahlaup á tímanum 9,31 s, hún stökk 1,59 m í hástökki, kastaði kúlunni 11.00 m, stökk 5,33 m í langstökki og hljóp að lokum 800m […]
Eyjamenn töpuðu í átta marka leik

Var eftir því tekið að hann hljóp beint að varamannebekk ÍBV er hann hafði skorað og Bjarni Geir Viðarsson smellti rembingskossi á skóna hjá Inga Rafni og hefur engin skýring fengist á uppátækinu.Lið ÍBV var þannig skipað í dag. Elías Fannar Stefnisson, Matt Garner, Ingi Rafn Ingibergsson, Bjarni Rúnar Einarsson (fyrirliði) Yngvi Borgþórsson, Stefán Björn […]
These days sigraði tónlistarkeppnina

Aðrar hljómsveitir sem léku voru Tranzlokal, Eyða, Paralell delutions, occasional happyness, Primera, BOGUS, Depublic og CASUS en Andrúm lék sem gestahljómsveit.Keppnin tókst í alla staði mjög vel þrátt fyrir að vera minni í sniðum en áður en gæði tónlistarinnar var góð en allar léku hljómsveitirnar rokk, allt frá þungarokki yfir í léttara rokk. Stúlknahljómsveitin Primera […]
Dagurinn haldinn hátíðlegur

�?Konudagurinn er haldinn hátíðlegur með hefðbundnum hætti á mínu heimili, blóm og dýrindis matur eldaður af eiginmanninum er löngu orðin hefð. Stórar og miklar gjafir hafa ekki tíðkast við þetta tilefni en stundum hefur eiginmaðurinn þó komið á óvart og það gerði hann svo sannarlega eitt árið þegar hann kom færandi hendi með eina þá […]
Til hamingju með daginn dömur!

Heitið konudagur er kunnugt frá miðri 19. öld en sá siður að eiginmenn gefi konum sínum blóm á konudaginn er tiltölulega nýr af nálinni; hófst á sjötta áratug 20. aldar. Konudagurinn er fyrsti dagur góu, fimmta mánaðar ársins að fornu norrænu tímatali, hefst á sunnudegi í átjándu viku vetrar eða á tímabilinu 18. til 24. […]
Keppendur frá Hvolsskóla sigursælir

Keppendur frá Hvolsskóla unnu alls níu grunnskólameistaratitla og hinir þátttökuskólarnir unnu einn flokk hver. MS Selfossi gaf keppendunum drykk og Kaupþing á Hellu gaf öll verðlaun á mótinu og er fyrirtækjunum þakkaður stuðningurinn.Heildarúrslit mótsins eru á heimasíðu HSK, www.hsk.is/Sigakeppni skólannaStrákar 8.-10. bekkur1. Hvolsskóli, 22 stig2. Gr. Bláskógabyggðar, 14 stigStrákar 5.-7. bekkur1. Hvolsskóli, 20 stig2. Gr. […]
Vefsíða kominn í loftið

Búist er við um 25 �? 30 þúsund gestum og ef að líkum lætur verður hún ein stærsta mannlífs og fyrirtækjasýning sem um getur á Suðurlandi, fullyrða forsvarsmenn hátíðarinnar. �?að eru þeir Björgvin �?ór Rúnarsson og Birgir Nielsen �?órsson, eigendur fyrirtækisins 2B Company ehf. Gert er ráð fyrir að alls muni 130 fyrirtæki vera með […]
Bjarni Haukur mætir með Pabbann í mars

Bjarni veltir upp ýmsum spurningum, eins og hvers vegna eignumst við börn? Eins og það vanti fólk, er ekki til nóg af fólki? Og vanti okkur fólk, flytjum við það inn. Er þetta ást? Sjálfselska? Eða finnst okkur bara svona gott að geraða? Er meðgangan kannski ekkert annað en sogblettur fullorðna fólksins? Leikverkið er frásögn […]