Krefjast leiðréttingu launa grunnskólakennara tafarlaust

Almennur félagsfundur í Kennarafélagi Vestmannaeyja samþykkir eftirfarandi ályktun til Launanefndar sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn Vestmannaeyja:Fundurinn krefst þess að Vestmannaeyjabær og Launanefnd sveitarfélaganna uppfylli ákvæði 16.1 í kjarasamningi KÍ og LN og leiðrétti laun grunnskólakennara tafarlaust:Í 16.1 segir m.a.Aðilar skulu taka upp viðræður fyrir 1. september 2006 og meta hvort breytingar á skólakerfinu eða […]

Hugur í kylfingum

Fjórir klúbbfélagar voru heiðraðir á fundinum: �?orbjörg Sigurðardóttir, Kolbeinn I. Kristinsson, Sveinn J. Sveinsson og Ingólfur Bárðarson en hann var fjarverandi. Mikill hugur er í kylfingum í GOS og vonast þeir til að sjá sem flesta nýja kylfinga á vellinum í sumar.Fyrirhuguð eru námskeið fyrir byrjendur og lengra komna strax með vorinu. Efla á barna- […]

Vegagerðin skýrir 6 milljarða mun

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) fékk uppgefnar kostnaðartölur frá Vegagerðinni í júní 2005 og samkvæmt þeim átti kostnaðurinn að vera sjö til átta milljarðar króna. Í svari Vegagerðarinnar til sveitarstjóranna þriggja kemur hins vegar fram að Vegagerðin telji kostnaðinn nú 13,5 milljarða króna. Munin skýrir Vegagerðin með því að í dag liggi fyrir mun nákvæmari tölur […]

Eyjastúlkur upp um eitt sæti

Staðan í DHL deild kvenna er nú þessi:1. Stjarnan 13 11 0 2 394:262 222. Grótta 14 10 0 4 358:322 203. Valur 12 8 2 2 319:276 184. Haukar 13 8 0 5 369:319 165. ÍBV 13 6 2 5 331:335 146. Fram 13 5 3 5 300:323 137. HK 12 3 1 8 […]

Kennt að greiða úr kvörtunum

�?�?átttakendum eru kennd þau grunnskref sem þeir geta beitt þegar þeir taka á móti kvörtunum óánægðra viðskiptavina. Markmiðið er að læra að geraviðskiptavinina aftur ánægða og tryggja áframhaldandi viðskipti,�? segir Margrét Reynisdóttir, leiðbeinandi á námskeiðinu. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 15. febrúar næstkomandi. (meira…)

Fólkinu fjölgar í Eyjunum enn

�?að er sannfæring mín að neikvæðni og barlómur sé það versta sem nokkuð samfélag getur gert sjálfu sér. Sjálfsvirðingin og baráttuþrekið hlýtur hnekk af slíku. Auðvitað er spurning hvort kemur á undan eggið eða hænan, fækkunin eða barlómurinn. Í mínum huga er það að minnsta kosti ljóst að þetta tvennt hefur áhrif hvort á annað.Mín […]

Verksmiðjunni í Krossanesi lokað

Verkefni Krossnesverksmiðjunnar hafa minnkað mjög mikið á síðustu 3 árum vegna minnkandi loðnuveiði og var svo komið að einungis var tekið á móti um 14.000 tonnum af hráefni í verksmiðjuna á síðasta ári. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvað gert verður við verksmiðjuna en væntanlega verður hluti af tækjabúnaðnum notaður til að endurbæta […]

Einingarnar rýrna ekki þrátt fyrir gjaldskrárhækkun

“�?etta var dálítið snúið fyrir okkur því tölvukerfið býður ekki upp á tvöfalda gjaldskrá. Hins vegar er þetta þannig að þeir farþegar sem keyptu inneign fyrir 1. febrúar síðastliðinn, eiga einingar samkvæmt gömlu gjaldskránni. �?eir fá þannig fyrri afslátt og auk þess afslátt sem jafngildir hækkuninni.”�?egar Guðmundur var spurður út í það hvort einingakerfið væri […]

�?rír teknir án bílbelta

�?á voru skráningarmerki tekin af tveimur bifreiðum vegna vanrækslu á að greiða skyldutryggingar af bifreiðunum. Af gefnu tilefni vill lögreglan benda ökumönnum á 71. gr. umferðarlaga um notkun öryggisbelta en hún er eftirfarandi: Hver sá sem situr í sæti bifreiðar sem búið er öryggisbelti skal nota beltið þegar bifreiðin er á ferð.�?kumaður skal sjá um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.