Flóahreppur fær engar tekjur

Aðalsteinn bendir á að nokkurs misræmis gæti í lögum um fasteignagjöld þar sem aðeins er greitt af stöðvarhúsi virkjana og í þessu tilviki verði það austan ár. �?nnur mannvirki sem tengjast vatnsaflsvirkjunum eru gjaldfrjáls þrátt fyrir að bændur í sveitinni greiði fasteignagjöld af ræktun og útihúsum svo dæmi séu tekin. Reiknað er með að mannvirki […]

Nýr Dala Rafn í byrjun næsta árs

�?essi þrjú skip góð viðbót við flotann í Vestmannaeyjum því hvert er um 20 manna vinnustaður og hlýtur að hleypa auknu lífi og krafti í útgerð í Vestmannaeyjum. Gamli Dala Rafn mun áfram tilheyra skipaflota Vestmannaeyinga því útgerð Stíganda hefur keypt bátinn og fær hann afhendan um mitt ár. (meira…)

Ný Vestmannaey og ný Bergey tilbúin á þessu ári

Skipin eru systurskip, 29 metra löng og búin til ferskfiskveiða, svo kallaðir þriggja mílna togbátar.Nýja Vestmannaeyin kemur í stað fullvinnsluskips með sama nafni sem byggt var í Japan 1972. Vestmannaey hefur verið mikið happafley og er áætlað að skipið nýja komi til veiða í byrjun mars nk. Skipstjóri á Vestmannaey VE 444 verður Birgir �?ór […]

Gæsluvarðhaldi yfir brennuvargi framlengt

Maðurinn hefur, við yfirheyrslur hjá lögreglu, játað að hafa brotist inn í húsið, stolið þar ýmsum munum og síðan að hafa borið eld að því í þeim tilgangi að fela ummerki um innbrotið. Rannsókn bendir til að hann hafi verið einn á ferð við þessa iðju sína.Hann hefur áður komið við sögu hjá lögreglu og […]

Ísfélag Vestmannaeyja kaupir Hraðfrystistöð �?órshafnar

Með kaupunum verður til ein öflugasta samstæða landsins í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski. Sameiginlega ráða félögin m.a. yfir um 20% loðnu- og norsk-íslenska síldarkvótans. Heildarúthlutun af uppsjávarfiski er miðað við núverandi úthlutun um 135.000 tonn. Með kaupunum skapast tækifæri til hagræðingar og eflingar á starfsemi félaganna bæði á �?órshöfn og í Vestmannaeyjum.Í framhaldi af […]

Barátta sunnlenskra söngdísa

Í síðasta þætti féll söngkonan Sigurbjörg Tinna Gunnarsdóttir, sem á rætur að rekja til Selfossbæjar, úr keppni eftir að hafa háð einvígi við Johönnu Wiklund. �?ær stöllur fengu fæst atkvæði úr hópi tólf keppenda í símakosningu áhorfenda og þurftu því syngja lögin sín aftur. �?á kom í hlut dómaranna þriggja, Einars Bárðarsonar, Páls �?skars og […]

Gunnar Heiðar í leikmannahópi Hannover á morgun

Greint er frá þessu á heimasíðu þýska liðsins, en þar kemur fram að Gunnar Heiðar taki stöðu Eriks Jendrisek í hópnum. Um þá ákvörðun að taka Gunnar Heiðar fram yfir Erik sagði Dieter Hecking, þjálfari Hannover: �?Gunni verður með frá upphafi, hann hefur unnið vel og verið hættulegur upp við markið.�? �?ýska deildin er nýhafin […]

Liðssöfnun hafin

Náttúruverndarsamtök Suðurlands og Sól á Suðurlandi, grasrótarhreyfing gegn fyrirhuguðum virkjunum á Suðurlandi, hafa boðað til fundar í Árnesi 11. febrúar næstkomandi. Tilgangur fundarins er að þjappa virkjunarandstæðingum saman til baráttu gegn áformum Landsvirkjunar um virkjanir í neðri hluta �?jórsár. (meira…)

Ágóðinn nú þegar á þriðju milljón

Ágóði af útgáfunni er kominn í rúmlega tvær milljónir króna og mun hann renna óskiptur til fjölskyldu Svandísar en bróðir hennar, Nóni Sær, 8 ára, slasaðist alvarlega í slysinu.Nóni Sær lamaðist fyrir neðan mitt í slysinu en læknar geta ekki sagt til að svo stöddu hvort lömunin sé varanleg. �?að verður ekki ljóst fyrr en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.