Minningarstund um fórnalömb umferðarslysa

Á morgun verður minningarstund í Landakirkju um fórnalömb umferðarslysa. Árið 2005 ákváð allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að helga þriðja sunnudag í nóvember ár hvert minningu þeirra sem látist hafa í umferðarslysum, samstöðu með þeim sem glíma við fötlun og örkuml sem afleiðing umferðarslysa, umhyggju um aðstandendur þeirra, sem og um löggæslu, sjúkralið og aðra þá sem […]
Búbblur og bröns á laugardag

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum opnar kosningaskrifstofu fyrir alþingiskosningarnar 30.nóvember. Framundan er mikilvægur tími fyrir okkur sjálfstæðisfólk um allt land og því mikilvægt að þétta hópinn og koma alvöru stemningu í starfið. Við opnum því kosningaskrifstofu á laugardag, fyrir litla lundaballið hans Eyþórs Harðar, oddvita okkar, sem hefur ásamt félögum sínum í Heimaeyjarlandinu haft veg og vanda […]
Friðarhöfn – spennandi glæpasaga frá Vestmannaeyjum

Ljósmyndari: Juliette Rowland Það hefur ekki farið fram hjá Eyjamönnum síðastliðnar vikur að hópur tökufólks hefur verið hér í Eyjum. Um eru að ræða kvikmyndafyrirtækið Glassriver, en þau hafa verið í tökum vegna þáttaseríru sem kallast Friðarhöfn og kemur út á næsta ári. Glassriver var stofnað árið 2016 með því markmiði að framleiða vandað íslenskt sjónvarpsefni. Síðan þá […]
Gul viðvörun: Norðvestan hvassviðri eða stormur og él

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvaranir fyrir alla landshluta. Appelsínugul viðvörun er vegna veðurs á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Gul viðvörun vegna veðurs á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Norðurlandi eystra, Austfjörðum, á Miðhálendi og á Ströndu og norðurlandi vestra. Viðvörun á Suðurlandi tekur gildi klukkan 6.00 og verður í gildi […]
Bjóða fría blóðsykursmælingu

Í dag býður Lionsklúbbur Vestmannaeyja og heilsugæslan upp á blóðsykursmælingu í Apótekaranum. Aðalsteinn Baldursson sér um mælinguna og er fólk hvatt til að nýta tækifærið. Margir ganga með dulda sykursýki, sem er hættulegur sjúkdómur. Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hundruð manna á Íslandi séu með sykursýki án þess að hafa hugmynd […]
X24: Framboðsfundur í dag

Í dag verður opinn fundur með oddvitum allra stjórnmálaflokka í Suðurkjördæmi. Fundað verður í Höllinni kl. 17:30, húsið opnar kl. 17:00. Fundurinn er haldinn í samvinnu Vestmannaeyjabæjar, Eyjafrétta og Tíguls og eru bæjarbúar hvattir til að mæta. Oddvitar flokkana eru: Halla Hrund Logadóttir – Framsóknarflokkurinn Guðbrandur Einarsson – Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn Ásthildur Lóa […]
Gul viðvörun á föstudag og laugardag

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið á föstudag og laugardag. Norðan áhlaup norðanlands. (Gult ástand). Tekur viðvörunin gildi föstudaginn 15 nóv. kl. 06:00 og gildir til 17 nóv. kl. 00:00. Í viðvörunarorðum segir: Stormur eða rok á norðanverðu landinu. Búast má við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll. Einnig er […]
Mýflug Air hefur opnað fyrir bókanir

Flugfélagið Mýflug Air tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að áætlunarflug frá Reykjavík til Vestmanneyja hefjist þann 1. desember. Fram kemur að flogið verði fjórum sinnum í viku: Í hádeginu á föstudögum, seinnipart sunnudags og svo kvölds og morgna á fimmtudögum. Búið er að opna fyrir bókanir fyrir desembermánuð. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu […]
Aðstaðan verði nýtanleg í lok næsta árs

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs kom fram að fulltrúar frá Vegagerðinni fari nú yfir fyrirhugaða endurbyggingu á Gjábakkakanti. Fram kemur að hönnun sé langt komin og mun Vegagerðin auglýsa útboð í lok árs 2024. Stefnt er að því að stálið verði afhent í byrjun apríl 2025 og hægt verði að hefjast handa þá strax […]
Suðureyjargöng (Færeyjar) vs. Heimaeyjargöng

Nú liggur fyrir að nefnd, sem skoða á möguleikann á göngum milli lands og Eyja, er að skila af sér. En mér finnst dapurlegt að lesa, og þá sérstaklega greinar eftir frambjóðendur sem setið hafa í ríkisstjórnarmeirihluta sl. 7 ár og eru í flokkum, sem m.a. hafa haft undir höndum innviðarráðuneytið og ætla núna, rétt […]