Hvaða flokkar?

Raggi Os 2022 Lagf Tms 2

,,Jæja, nú eruð þið hjá Vinstri grænum búin að vera. Þið eruð komin niður í 3 eða 4% fylgi og fáið ekki mann á þing í kosningunum í lok mánaðarins.“ Þessa athugasemd fékk ég að heyra nú á dögunum frá ágætum vini mínum. ,,Æ, hvað það yrði slæmt, ekki bara fyrir Vinstri græn, heldur fyrir […]

Brýnt að koma verkefninu inn í fjárhagsáætlun

vestmanaeyjahofn_24_hbh_fb

Landfylling á Eiði var til umfjöllunar á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í vikunni. Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri fór þar yfir minnisblað frá Völuberg ehf. þar sem farið er yfir möguleg svæði grjótnám. Fram kemur í fundargerðinni að fara þurfi í loftboranir og í framhaldinu í kjarnborun þegar álitlegt berg finnst sem hægt er að […]

Engin íbúakosning samhliða næstu alþingiskosningum

Nyja Hraun Yfir Baeinn 22

Í maí síðastliðnum var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar að kanna hug íbúa, hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið M2, sem fór undir hraun í gosinu árið 1973 eða ekki. Íbúakosning verði framkvæmd samkvæmt reglugerð 0922/2023 og 60 gr. samþykktar Vestmannaeyjabæjar áður en lagt er af stað í skipulagsvinnuna en ekki á […]

Kallar á spurningar um tilgang nefndarinnar

radhustrod_ráðhús_merki_cr

Vestmannaeyjabæ barst á dögunum bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga með ábendingu um að skuldahlutfall sveitarfélagsins í A-hluta sé 5% yfir viðmiðum sem sjóðurinn setur sér sjálfur. Um er að ræða staðlað bréf þar sem ekki er tekið tillit til þess að það er lífeyrisskuuldbinding sveitarfélags sem kallar fram þetta skuldahlutfall þar sem sveitarfélagið er […]

Póley fagnaði 3 ára afmæli

Gjafavöruverslunin Póley fagnaði þriggja ára afmæli sínu í gær, 7. nóvember. Boðið var upp á léttar veitingar, afslætti og happadrætti. Sara Sjöfn Grettisdóttir eigandi verslunarinnar opnaði Póley árið 2021 og tók verslunin miklum breytingum á þeim tímapunkti. Við ræddum aðeins við Söru og fengum að heyra hvernig síðustu ár hafa gengið síðan hún opnaði Póley […]

Baráttudagur gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti fer fram á landsvísu þann 8. nóvember. Markmiðið með deginum er að efna til umræðu og fræðslu gegn einelti og leita leiða til jákvæðari samskipta. Skólar og leikskólar, ásamt landsmönnum öllum hvattir til að gefa sér tíma og reyna að finna leiðir að jákvæðara samfélagi fyrir alla. Grunnskóli Vestmannaeyja mun taka þátt […]

Vetraraðstaða knattspyrnunnar – gervigras á Hásteinsvöll

Hásteinsvöllur Mynd Nr. 1

Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum tóku þá ákvörðun í lok árs 2023 að gervigras yrði sett á Hásteinsvöll. Þó svo ekki sé fullur einhugur um þá ákvörðun innan ÍBV íþróttafélags þá þarf að vinna með þá niðurstöðu svo hún skili sem mestum ávinningi fyrir iðkendur knattspyrnu hér í Eyjum.  Þær skoðanir sem voru uppi áttu það sameiginlegt […]

Standa áfram fyrir gangbrautavörslu

Nemendur í 10. bekk í GRV munu standa fyrir gangbrautavörslu á nokkrum fjölförnum gangbrautum á morgnana í svartasta skammdeginu með það fyrir augum að auka öryggi yngri nemenda á leið sinni í skólann. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá GRV og Landsbankanum. Þar segir jafnframt að þetta sé frábært verkefni sem eflir samfélagsvitund og […]

Geti kostað allt að 2200 milljónir

Eitt af brýnustu málum Vestmannaeyja er að hingað verði lögð ný neysluvatnslögn, þar sem eina lögnin sem hingað flytur vatn er löskuð. Eyþór Harðarson, Íris Róbertsdóttir, Njáll Ragnarsson og Páll Magnússon voru skipuð af bæjaryfirvöldum í svokallaðan vatnshóp – hóp sem fer með þessi mál fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar. Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við tvö fyrst nefndu […]

Nóg um að vera um helgina

Kótilettukvöldið  Hið árlega kótilettukvöld verður haldið fimmtudaginn 7. nóvember nk. í Höllinni, kl. 19:30. Kótilettukvöldið hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2014 og er tilgangur kvöldsins að koma saman, hafa gaman og borða kótilettur til styrktar góðs málefnis, en allur ágóði rennur beint til styrkar Krabbavarnar Vestmannaeyja og Hollvinasamtaka Hraunbúða. Dömukvöld ÍBV Dömukvöld ÍBV handboltans […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.