Konur fjárfestum í Vestmannaeyjum

Arion banki stóð fyrir fyrirlestri um fjárfestingar 11. apríl sl. í Visku. Þar var verkefnið Konur fjárfestum kynnt ásamt því sem farið var yfir grunninn að fjármálum og fjárfestingum. Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka og framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs, kynnti verkefnið. Að auki þá fór Snædís Ögn Flosadóttir forstöðumaður á mörkuðum Arion banka yfir grunninn að fjárfestingum, lykilhugtök […]
Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja

Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Arnardrangi, Hilmisgötu 11. Mánudaginn 6. maí klukkan 16:30. Efni fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins. 3. Ákvörðun Félagsgjalds. 4. Kosning samkvæmt Félagslögum. 5. Önnur mál. Stjórnin. (meira…)
Elmar frábær í góðum sigri

ÍBV sigraði FH í kvöld í þriðja leik liðana í undanúrslitum í Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Jafnt var á öllum tölum í fyrri hálfleik og skiptust liðin á að leiða með einu marki allan leikhlutan sem lauk með því að ÍBV gekk til búningsklefa með eins marks forskot. ÍBV hóf síðari hálfleik af miklum krafti og komst […]
Sigur eða sumarfrí

Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handkattleik heldur áfram í kvöld þegar FH og ÍBV mætast í þriðja sinn í undanúrslitum. Að þessu sinni verður leikið í Kaplakrika í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. FH-ingar hafa unnið tvo sannfærandi sigra á ÍBV, Íslandsmeisturum síðasta árs, fram til þessa, 36:31 í Kaplakrika fyrir viku og 36:28 […]
Hljómey er frábær viðburður og kominn til að vera!

„Til hamingju Guðmundur Jóhann og Birgir Nielsen með tónlistarhátíðina ykkar. Þetta er geggjað frumkvæði sem gleður svo marga!“ segir Íris Róbersdóttir, bæjarstjóri á Facebooksíðu sinni. Er þarna að hæla Hljómey, stórkostlegum tónleikum sem haldnir voru í annað skiptið í gærkvöldi. „Uppselt strax í febrúar og mikið var gaman. Þið, frábærir listamenn og húseigendur sem buðu […]
Einstakur árangur ÍBV – 100 titlar á 28 árum

Það blæs ekki byrlega fyrir ÍBV þessa dagana, karlarnir í handboltanum hafa tapað tveimur leikjum í fjögurra liða úrslitunum gegn FH og konurnar töpuðu stórt í öðrum leiknum gegn Val í fjögurra liða úrslitunum í gær. Það var högg þegar ÍBV féll úr leik í bikarnum gegn Grindavík á sumardaginn fyrsta. Leikurinn frábær skemmtun en […]
Addi í London kveður og þakkar fyrir sig

„Ég varð sjötugur 21. janúar og tilbúinn að hætta um það leyti en Sindri Víðars samdi við mig um að vera eitthvað lengur og bæta loðnuvertíðinni 2024 við starfsferilinn. Loðnan sveik okkur og þjóðina alla en ég vann áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hannes [Kristinn Sigurðsson] innkaupastjóri VSV brá sér svo af bæ […]
Hljómey lætur hljóma í kvöld

Í kvöld verður hin stórglæsilega tónlistarhátíð, Hljómey í Vestmannaeyjum haldiní annað sinn. Setning er klukkan 16.00 í Landbankanum en í kvöld taka við tónleika frábærrs listafólks vítt og breitt um bæinn. Hátíðin er óhagnaðardrifið samfélagsverkefni sem unnið er í samvinnu við Vestmannaeyjabæ, Herjólf, The Brothers Brewery, Hótel Vestmannaeyjar, Partyland og Westman Islands Inn. Þá taka […]
Hreinsunardagur ÍBV á morgun

Á laugardaginn 27.apríl á milli kl 13-15 ætlar ÍBV að halda Hreinsunardag. Mæting er við Hásteinsvöll og ætlum við að taka til á því svæði og þar í kring. Í lokin verður síðan öllum boðið í grill og þá verður einnig ís í boði fyrir börnin. Við hvetjum bæjarbúa til að leggja málefninu lið og […]
Hásteinsvöllur valinn flottasti völlur landsins

Blaðamaðurinn Jóhann Páll Ástvaldsson birti í morgun grein á ruv.is um flottustu fótboltavelli Íslands fyrir íþróttadeild RÚV. Það kemur fáum á óvart að Hásteinsvöllur var valinn flottasti völlur landsins af einvala hópi álitsgjafa. Þá voru Týsvöllur og Helgafellsvöllur einnig teknir fyrir. Hópinn skipa: Andri Geir Gunnarsson, annar helmingur fótbolta- og lífsstílshlaðvarpsins Steve Dagskrá Arna Sif […]