Aglow samvera í kvöld

Aglow Ads 2

Aglow samvera verður í kvöld kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Við áttum góða kvöldstund í byrjun október þar sem konur sem fóru á Aglow ráðstefnu sögðu frá því markverðasta sem fyrir augu og eyru bar. Á næsta fundi mun Þóranna M. Sigurbergsdóttir segja frá ferð sinni til Mið Asíu, en hún fór til Kirgistan og […]

Auglýsa forvalsútboð á vatnslögn

eyjar-vatnsleidsla.jpg

Vestmannaeyjabær birtir í dag á heimasíðu sinni tilkynningu þar sem auglýst er forvalsútboð á vatnslögn. Fram kemur að bæjaryfirvöld áformi að kaupa nýja 12,5 km neysluvatnsleiðslu til sjávar frá suðurströnd Íslands til Vestmannaeyja. Kaupandi (Vestmannaeyjabær) óskar eftir verðtilboði í hönnun og framleiðslu á neysluvatnsleiðslu á hafi úti. Forvalsútboðsgögn og nánari upplýsingar má sjá hér. Aðeins […]

27 fjölmiðlaveitur fá rekstrarstuðning

Eyjafrettir

Alls bárust 30 umsóknir um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla og samtals var sótt um rekstrarstuðning að fjárhæð 936,8 milljónir kr. Þremur umsóknum var synjað þar sem þær uppfylltu ekki öll skilyrði fyrir rekstrarstuðningi skv. lögum um fjölmiðla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á vef fjölmiðlanefndar. Í lögum um fjölmiðla kemur fram að […]

Kótilettukvöldið verður haldið í Höllinni

Hið árlega kótilettukvöld verður haldið fimmtudaginn 7. nóvember nk. í Höllinni, kl 19:30. Kótilettukvöldið hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2014 og er tilgangur kvöldsins að koma saman, hafa gaman og borða kótilettur til styrktar góðs málefnis, en allur ágóði rennur beint til styrkar Krabbavarnar Vestmannaeyja og Hollvinasamtaka Hraunbúða. Við ræddum við Pétur Steingrímsson einn […]

Skemmtilegur vinnustaður og margt að gerast

„Ég byrjaði hjá Laxey í ágúst í fyrra. Áður rak ég vínbar í tæp þrjú ár, var framkvæmdastjóri Gríms kokks og vann hjá Fiskistofu þar á undan. Auk þess hef ég setið í bæjarstjórn í tæp sex ár,“ segir Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fjármálasviðs. „Það er mjög spennandi að fá að vera með í svo […]

Hvítur regnbogi

Hann var all sérstakur regnboginn sem myndaðist fyrr í dag. Ljósmyndari Eyjafrétta hafði orð á því að hann hafi ekki áður séð hvítan regnboga þegar hann sendi myndirnar á ritstjórn Eyjafrétta. Guðrún Nína Petersen skrifaði um slíka regnboga á vef Veðurstofunnar árið 2021. Þar segir hún að þokubogi, eða hvítur regnbogi, líkist hefðbundnum regnboga að […]

Íbúafjöldinn kominn yfir 4700

DSC 5950

„Það eru 4724 íbúar skráðir,“ segir starfsmaður Vestmannaeyjabæjar aðspurður um íbúatölur í bæjarfélaginu í gær. Síðast þegar Eyjafréttir tóku stöðuna á íbúafjöldanum voru 4690 manns skráðir í Eyjum. Það var um miðjan júní. Það hefur því fjölgað í Eyjum um 34 á fjórum og hálfum mánuði. Nánar um íbúaþróun í Eyjum. (meira…)

Bara sýnishorn

Raggi Os 2022 Lagf Tms 2

Nú á dögunum hitti ég góðan vin minn á rölti niðri í bæ.  Við njótum þess oft að ræða um stjórnmál en erum ekki samherjar á þeim vettvangi.  „Jæja, Raggi minn,“ sagði hann strax, „nú er illa komið fyri þínum flokki, hann er bókstaflega að hverfa. Það er ekkert skrítið því hann hefur ekkert gert af viti […]

Hrekkjavakan haldin hátíðleg – myndir

Hrekkjavakan var haldin hátíðleg nú í kvöld og var þátttakan meðal barna mjög góð. Klæddust þau skemmtilegum og ógnvekjandi búningum og unnu sér inn helling af sælgæti. Hrekkjavakan er árlegur viðburður sem fer ört stækkandi hér á landi. Margir eru farnir að leggja mikinn metnað í skreytingar og búninga og er útkoman virkilega skemmtileg.   […]

Heilbrigðisstofnun Suðurlands 10 ára

Diana Hsu Utan Sams 1 1536x1055

Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð hinn 1. október 2014 og hefur því verið starfrækt í 10 ár. Sameiningin fyrir 10 árum tók til Heilbrigðisstofnana Suðurlands, Vestmannaeyja og Suðausturlands og sinnir HSU því víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins. Markmiðið með sameiningunni var að styrkja heilbrigðisþjónustu á svæðinu og samnýta fagþekkingu og hæfni starfsfólks með það fyrir augum að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.