Áhugi flóttafólks á Vestmannaeyjum ekki mikill

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti á síðasta fundi drög að nýjum þjónustusamningi milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Vestmannaeyjabæjar um samræmda móttöku flóttafólks. Um er að ræða samning frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2024 með fyrirvara um að hann falli úr gildi 30. júní nk. uppfylli ríkið ekki ákvæði um að koma […]

Baráttan um heimaleikjaréttinn framundan

„Til að vera hrein­skil­inn þá erum við með tölu­vert sterk­ara lið, bæði á vell­in­um og á papp­írn­um og í raun sama hvernig á það er litið. Við átt­um að vinna þenn­an leik og gerðum það sóma­sam­lega. Fram­ar­arn­ir voru flott­ir í fyrri hálfleik, skyn­sam­ir en svo fjar­ar und­an þessu hjá þeim. Við héld­um okk­ar dampi en […]

Mikilvægur leikur þegar ÍBV tekur á móti Fram

Næst síðasta umferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld og fer öll fram á sama tíma, kl.19.30. ÍBV tekur á móti Fram á heimavelli og má búast við hörkuleik. Eyjamenn eru í fjórða sæti með 26 stig en Fram í því sjötta með 21 stig. Með sigri í kvöld styrkir ÍBV stöðu sína í fjórða […]

Lions – Tímamót á 50 ára afmæli

Fjórða útgáfa Tímamóta er nú komin út í tilefni stórafmælis Lionsklúbbs Vestmannaeyja. Blaðið er helgað starfsemi  og sögu Lionsklúbbsins í fimmtíu ár.   Vonandi verður lesandinn fróðari um Lions og Lionshreyfinguna og  hverju hún hefur náð að áorka á þessum árum. Lionsklúbbur Vestmannaeyja hefur þrisvar sinnum áður gefið út blöð undir nafninu Tímamót. Þau voru gefin […]

Högg upp á tíu til tólf milljarða fyrir Vestmannaeyjar

„Ljóst er að loðnubresturinn í ár er þungt högg fyrir landið allt því venjuleg vertíð skilar um 30 milljörðum í þjóðarbúið. „Hafró virðist hafa týnt loðnunni sem þeir fundu í haust. Ég skil ekki af hverju, miðað við verðmætin sem eru undir, að ríkið setji ekki meiri pening og kraft í loðnuleit. Loðna skiptir verulegu […]

Skelltu sér í golf í góða veðrinu

Margir nýttu sér góða veðrið í Vestmannaeyjum til útvistar í dag. Meðal þeirra voru Andri og Margrét úr Reykjavík sem skelltu sér í golf með vinum sínum. Auðvitað hefði mátt vera hlýrra en vindur var hægur og bjart. Spáð er svipuðu veðri næstu daga, norðaustan með björtu veðri sunnan heiða og áfram verður heldur kalt, […]

EM í sjónmáli hjá konunum

„Það er mikilvægt að fá þessa aukaviku saman til undirbúnings þótt ekki séum við allar og þær vanti sem leika erlendis. Það er alltaf gaman með landsliðinu og við njótum þess að vinna saman og bæta okkar leik,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona og leikmaður ÍBV, Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is fyrir eina af æfingum […]

Mikilvægt að njóta með sínum nánustu

Með hækkandi sól er það fastur liður að fermingar hefjist í Landakirkju. Fyrsti fermingardagur er 6. apríl en sá síðasti 19. maí. Sr. Viðar Stefánsson segir að 45 börn komi til með að fermast frá Landakirkju í ár. „Þetta er svipaður fjöldi og að öllum líkindum svipað hlutfall og síðustu ár. Hvert ár ákveða næstum […]

Ekki vottur af minnimáttarkennd

Leikfélag Vestmannaeyja sýnir Spamalot – Handrit: Eric Idle Tónlist: John Du Prez og Eric  – Idle – Þýðing: Bragi Valdimar Skúlason – Leikstjóri: Stefán Benedikt Vilhelmsson Söngleikurinn Spamalot, eftir breska leikrita- og tónskáldið Eric Idle sem er ekki síst þekktur fyrir að vera meðlimur grínhópsins vinsæla Monty Python, hefur verið sýndur víða um heim við miklar vinsældir og […]