Góð viðbrögð, betur má ef duga skal

Í kjölfar kynningar um átak í að fjarlægja númerslausar bifreiðar af götum bæjarins, tóku flestir eigendur þeirra góðan sprett í þeim efnum. 16 bílar, rúta og vörubíll voru í upphafi á þeim lista, en núna eru einungis 2 bílar eftir og reyndar 2 bæst við. Reyndar hafa 4 af þessum 16 bílum verið færðir til […]
Opið bréf til allra knattspyrnuáhugamanna

Góðan dag kæra knattspyrnufólk. Í ljósi mjög neikvæðra skrifa í garð félaga sem þurfa að styrkja lið sín með útlendingum til að halda velli á meðal þeirra bestu langar mig að gefa ykkur gott fólk smá innsýn í starfsemi kvennaliðs ÍBV. �?g vil taka það skýrt fram að ég er ekki að skrifa í nafni […]
Tilboðstími lengdur til 8. september

Opnun tilboða vegna smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju hefur verið frestað til 8. september næstkomandi en hún átti að hefjast í dag. Gildistími tilboða hefur jafnframt verið styttur úr 20 vikum í 18 vikur. Ríkiskaup annast útboðið fyrir hönd Vegagerðarinnar. Alls hefur stofnunin svarað 129 fyrirspurnum sem henni hafa borist vegna útboðsins. Í fyrirspurnum frá innlendum og […]
Viðar Stefánsson ráðinn prestur

Viðar Stefánsson, 26 ára gamall guðfræðingur frá Gnúpverjahreppi í Árnessýslu, hefur verið ráðinn prestur við Landakirkju, Vestmannaeyjaprestakalli frá og með 1. september 2016. �?etta var niðurstaða valnefndar sem sat að störfum í gær og tók viðtöl við þá fjóra umsækendur sem sóttu um starfið. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands staðfesti svo val nefndarinnar fyrr […]
Tveir nýjir aðstoðarleikskólastjórar hjá Vestmannaeyjabæ

Lóa Baldvinsdóttir er ráðin í stöðu aðstoðarleikskólastjóra á leikskólanum Kirkjugerði. Lóa er leikskólakennari og hefur starfað sem deildarstjóri á Kirkjugerði sl. átta ár. Einn aðili sótti um stöðuna. �?órey Svava �?varsdóttir er ráðin sem aðstoðarskólastjóri við Víkina. �?órey sem er grunnskólakennari að mennt hefur starfað sem deildarstjóri á Víkinni í þrjú ár og verið hægri […]
Stelpurnar lutu í lægra haldi fyrir toppliði Stjörnunnar

Eyjastelpur þurftu að sætta sig við tap gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær. ÍBV komst yfir með marki Cloe Lacasse en Harpa �?orsteinsdóttir sá til þess að leikar voru jafnir þegar gengið var frá velli í hálfleik, átjánda mark hennar í sumar. Donna Key Henry tryggði síðan Stjörnunni sigurinn í seinni hálfleik, átta mínútum […]
Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli

Árleg Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli verður haldin hátíðleg næstkomandi helgi. Um er að ræða þétta dagskrá þar sem allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Dagskrá föstudaginn 26. ágúst 19:00 Súpurölt Eins og löng hefð er fyrir verður boðið upp á hinar ýmsu gerðir af súpu á föstudagskvöldinu. Bæði er boðið upp á súpu í […]
Undirbúningur handboltaliðanna í fullum gangi

Í gær hóf karlalið ÍBV í handbolta leik á Ragnarsmótinu svokallaða á Selfossi en mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi tímabil. Okkar menn spiluðu þá gegn heimamönnum og fóru þar með sigur af hólmi, lokastaða 25-30 en í hálfleik var staðan12-17. Mörk ÍBV skoruðu eftirfarandi: Theodór Sigurbjörnsson 12, Róbert Hostert 3, Agnar Smári […]
Heiðrún Lind ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, héraðsdómslögmaður, hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra SFS að loknu ítarlegu valferli. Heiðrún Lind hefur störf á næstu vikum. sfs.is greinir frá. Heiðrún Lind lauk lagaprófi árið 2007 og hefur starfað hjá LEX lögmannsstofu óslitið frá þeim tíma, fyrst sem fulltrúi og síðar sem eigandi. Hún hefur að meginstefnu veitt ráðgjöf á […]
Fyrsta lundapysjan fannst í morgun

Fyrsta lundapysjan fannst í morgun á lóð Hamarsskólans og hafði að sögn starfsmanna flogið yfir skólann áður en hún náðist við hann vestanverðan. Sighvatur Jónsson var í hópi fyrstu manna til að sjá fuglinn og tók hann meðfylgjandi myndir. Eyjafréttir hvetja alla þá sem finna lundapysjur að hafa samband. (meira…)