Á morgun verður hið árlega flugeldabingó ÍBV. Mikið af flottum vinningum og allt flugeldar frá Björgunarfélaginu. Vegna þess hve margir mættu í fyrra ákváðum við að halda þetta í Höllinni í ár. Spilaðar verða 10 umferðir. Allir að mæta, því þetta er frábær fjölskylduskemmtun!