Flugeldum skotið á loft um helgina

Páskahelgin var með rólegra móti hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum en hátíðahöld helgarinnar fóru að mestu leyti vel fram. Einn þjófnaður var tilkynntur til lögreglunnar en farið var inn í bifreið við Brekkugötu og stolið þaðan fjórum öryggishjálmum. Þá var lögreglunni tilkynnt um tvö atvik þar sem verið var að nota skotelda, sem er ekki heimilt. Dagbókarfærslu lögreglunnar má lesa hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.