Á fimmtudaginn verður Grunnskóli Vestmanneyja settur eftir sumarfrí. Á föstudaginn hefst svo kennsla hjá nemendum. Vakin er athygli á því að foreldrar og forráðamenn nemenda þurfa ekki að kaupa nein námsgögn þennan veturinn eins og segir í tilkynningu frá skólanum hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst