Forsetakosningar 2016 | Guðni Th. kjörin forseti Íslands
Loka­töl­ur liggja nú fyr­ir í kosn­ing­um til for­seta Íslands. 245.004 voru á kjör­skrá en 185.390 at­kvæði voru greidd. Kjör­sókn var því 75,7%. 38,49% at­kvæða hlaut Guðni Th. Jó­hann­es­son, sagn­fræðing­ur, eða 71.356 at­kvæði alls og hef­ur hann því verið kjör­inn sjötti for­seti lýðveld­is­ins. Halla Tóm­as­dótt­ir hlaut 27,51% allra at­kvæða eða 50.995 og Andri Snær Magna­son 14,04%, 26.037. Davíð Odds­son hlaut 13,54%, alls 25.108 at­kvæði og Sturla Jóns­son hlaut 3,48%, 6.446 at­kvæði. Aðrir hlutu und­ir eitt pró­sent at­kvæðanna.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.