Fótbolti úti í Eyjum - Nýtt lag eftir Jón Jónsson
Jón Jónsson hefur samið lag fyrir fótboltamótin í Vestmannaeyjum og er það komið inn á Spotify, hægt að hlusta hér: https://open.spotify.com/album/1jawUcb0Qfxj9vfAnjkx6A…
Í tilkynningu frá Orkumótinu eru keppendur hvattir til að læra textann áður en þeir koma, til að geta sungið með þegar Jón mætir á kvöldvökuna til að frumflytja lagið.
Textan má lesa hér að neðan.

 

FÓTBOLTI ÚTI Í EYJUM

ú er tími
Ævintýra
Grænir vellir
Okkar bíða
Hér eignast munum haug af minningum

Tvöföld skæri
Og svo spretta
Í góðu færi
Verð að negla
Við skiljum allt eftir á vellinum
Oooooo
Gaman útí Eyjum
Oooooo
Sameiginlegt eigum
Að trúa draumana á
Hér í Eyjum upplifum þá
Ooooooo
Í fótbolta’ útí Eyjum

Pabbi og mamma
Afi og amma
Dómarann má
ekki skamma
Ef eitthvað klikkar gengur betur næst

Viljum njóta
Viljum þora
Þarft að skjóta
Til að skora
Við vitum öll að draumar geta ræst

Lag og texti: Jón Jónsson

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.