Í dag verður 8. umferð Olís deildar kvenna leikin. Klukkan 15.00 mætast Fram og ÍBV í Lambhagahöllinni. ÍBV er í fjórða sæti með 8 stig en Fram er í því sjötta með 5 stig úr 7 leikjum.
Leikir dagsins:
| Dagsetning | Tími | Umferð | Völlur | Dómarar | Lið |
|---|---|---|---|---|---|
| Lau. 01. nóv. 25 | 14:00 | 8 | Skógarsel | KG/MKJ | ÍR – Haukar |
| Lau. 01. nóv. 25 | 14:30 | 8 | N1 höllin | SMS/SÁ/GHJ | Valur – Selfoss |
| Lau. 01. nóv. 25 | 15:00 | 8 | Lambhagahöllin | AGP/ÓIS/BV | Fram – ÍBV |
| Lau. 01. nóv. 25 | 15:30 | 8 | Heklu Höllin | BB/GÓG | Stjarnan – KA/Þór |





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst