Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var einróma samþykktur í kvöld með dynjandi lófataki á fundi fulltrúaráðs í Ásgarði.

Listann skipa 18 einstaklingar sem flestir tóku þátt í glæsilegu prófkjöri flokksins 26.mars.

Listinn er eftirfarandi:



• 1 Eyþór Harðarson

• 2 Hildur Sólveig Sigurðardóttir

• 3 Gísli Stefánsson

• 4 Margrét Rós Ingólfsdóttir

• 5 Rut Haraldsdóttir

• 6 Sæunn Magnúsdóttir

• 7 Óskar Jósúason

• 8 Halla Björk Hallgrímsdóttir

• 9 Kolbrún Anna Rúnarsdóttir

• 10 Hannes Kristinn Sigurðsson

• 11 Jón Þór Guðjónsson

• 12 Theodóra Ágústsdóttir

• 13 Arnar Gauti Egilsson

• 14 Ragnheiður Sveinþórsdóttir

• 15 Valur Smári Heimisson

• 16 Ríkharður Zoega

• 17 Aníta Óðinsdóttir

• 18 Unnur Tómasdóttir



Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.