Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var einróma samþykktur í kvöld með dynjandi lófataki á fundi fulltrúaráðs í Ásgarði.
Listann skipa 18 einstaklingar sem flestir tóku þátt í glæsilegu prófkjöri flokksins 26.mars.
Listinn er eftirfarandi:
• 1 Eyþór Harðarson
• 2 Hildur Sólveig Sigurðardóttir
• 3 Gísli Stefánsson
• 4 Margrét Rós Ingólfsdóttir
• 5 Rut Haraldsdóttir
• 6 Sæunn Magnúsdóttir
• 7 Óskar Jósúason
• 8 Halla Björk Hallgrímsdóttir
• 9 Kolbrún Anna Rúnarsdóttir
• 10 Hannes Kristinn Sigurðsson
• 11 Jón Þór Guðjónsson
• 12 Theodóra Ágústsdóttir
• 13 Arnar Gauti Egilsson
• 14 Ragnheiður Sveinþórsdóttir
• 15 Valur Smári Heimisson
• 16 Ríkharður Zoega
• 17 Aníta Óðinsdóttir
• 18 Unnur Tómasdóttir
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst