Freyðivíns- og sumarkjólahlaupi frestað

Kæru Freyðivíns- og sumarkjólavinkonur Eftir nýjustu fréttir af hertum aðgerðum stjórnvalda sjáum við okkur því miður ekki fært að halda hlaupið okkar. En við hvetjum ykkur allar til að hittast með ykkar nánustu vinkonum og fjölskyldu í sumarkjól og skála í freyðivíni. Þetta er klárlega viðburður sem við munum halda við fyrsta tækifæri Takk fyrir frábærar viðtökur

Endilega látið orðið berast Bestu kveðjur Minna, Tinna & Sædís

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.