Eins og fram hefur komið hafa Frjálslyndir skoðað möguleika á framboði til bæjastjórnarkosninga í Vestmannaeyjum 29. mai nk. Það kom strax fram hjá okkar fólki að æskilegast væri að Frjálslyndir byðu fram sér, við höfum átt í viðræðum við fólk og flokka og skoðað þá ýmsu möguleika sem upp hafa komið. En það er mat okkar að þær þreyfingar hafi ekki skilað því sem við Frjálslynd getum sætt okkur við. Því hefur stjórn bæjarmálafélasins tekið þá áhvörðun að bjóða ekki fram nú.