Fundur bæjarstjórnar í beinni
bæjarstjórn_vestm
Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

1604. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 17:00.

Meðal erinda sem liggja fyrir fundinum er ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023, umræða um samgöngumál, tjón á neysluvatnslögn og hækkanir á gjaldskrá HS Veitna. Fyrir neðan útsendingargluggann má sjá alla dagskrá fundarins.

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 202402069 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023
2. 201212068 – Umræða um samgöngumál
3. 202311142 – Tjón á neysluvatnslögn
4. 201909059 – HS Veitur, hækkanir á gjaldskrá
5. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.
Fundargerðir
6. 202402009F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 382
Liður 2, Heimgreiðslur, liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1 og 3-4 liggja fyrir til upplýsinga.
7. 202403001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 303
Liður 2, Aðalskipulag Vestmannaeyja – Nýir reitir fyrir hafnarsvæði, liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1 og 3-4 liggja fyrir til upplýsinga.
8. 202402011F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 398
Liður 5 liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-4 og 6-7 liggja fyrir til upplýsinga.
9. 202403003F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3211
Liður 5, Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 6, Aðkoma sveitarfélaga að nýundirrituðum kjarasamningi á almennum markaði-Stöðugleikasamningi, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 8, Listaverk í tilefni 50 ára gosloka, liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1-4, 7 og 9-17 liggja fyrir til upplýsinga.
10. 202403002F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 302

Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.

11. 202403005F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 383
Liðir 1-2 liggja fyrir til upplýsinga.

 

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.