1602. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 17:00. Fjórtán erindi liggja fyrir fundinum og má sjá dagskránna hér að neðan auk þess sem sjá má útsendinguna frá fundinum.
https://youtu.be/QrrlKFr8lkI
Dagskrá:
Almenn erindi | ||
1. | 201212068 – Umræða um samgöngumál | |
2. | 202311142 – Tjón á neysluvatnslögn | |
3. | 202311149 – Umræða um náttúruhamfarir í Grindavík og afleiðingar þeirra. | |
4. | 202401108 – Ráðning framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs | |
Fundargerðir | ||
5. | 202312002F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 297 | |
Liðir 1-2 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
6. | 202312005F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 394 | |
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
7. | 202312003F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3206 | |
Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
8. | 202312009F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 380 | |
Liður 1 liggur fyrir til upplýsinga. | ||
9. | 202312011F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 299 | |
Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
10. | 202312018F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3207 | |
Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
11. | 202401002F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3208 | |
Liður 5, Jafnréttisáætlun Vestmannaeyjabæjar , liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 6, Ný persónuverndarlög, liggur fyrir til staðfestingar. Liðir 1-4 og 7-9 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
12. | 202401005F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 300 | |
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
13. | 202401007F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 395 | |
Liður 1, Breytt aðalskipulag Vestmannaeyja – Nýir reitir fyrir hafnarsvæði, lagður fram til staðfestingar.
Liður 2, AT-2-skipulagsbreytingar, lagður fram til staðfestingar. Liður 3, Lagfæring á vatnslögn-Óveruleg breyting á aðalskipulagi, lagður fram til staðfestingar. Liður 4, Tangagata 10 – Breyting á deiluskipulagi vegna niðurrifs og bílakjallara, lagður fram til staðfestingr. Liður 6, Gjaldskrá vegna skipulags- og byggingarmála 2024, lagður fram til staðfestingar. Liðir 5 og 7 lagðir fram til upplýsinga. |
||
14. | 202401001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 299 | |
Liðir 1-2 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst