Fyrsta Alzheimerkaffi eftir sumarfrí verður næstkomandi þriðjudag. Gestur kaffisins að þessu sinni verður Frederikke Bang en hún verður með kynningu á Memaxi.
Hvetjum sérstaklega þá að koma sem áhuga hafa á tækninni og vilja hjálpa þeim sem gleyma.
Kaffihlaðborð verður á sínum stað gegn vægu gjaldi ásamt fjöldasöng með Jarl.