Fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni
14. nóvember, 2019

Blítt og létt hópurinn heldur fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni föstudaginn 15.nóv kl. 21:00

Í vetur ætlum við að gera Þjóðhátíðarlögunum góð skil og verður bókin hennar Laufeyjar Jörgens til sölu í Höllinni.

Guðjón Weihe á 8 Þjóðhátíðarlaga-texta  og munum við flytja 3 þeirra á föstudagskvöldið.

Nú verður nóg pláss þar sem við verðum í Höllinni hjá Hödda og textunum verður varpað á RISA-skjá – þar sem allir syngja með.

Ekki missa af þessu tækifæri því næsta Eyjakvöld verður svo í byrjun febrúar.

Það má með sanni segja að Gauja hafi ratast rétt orð á munn þegar hann kvað:  “Eyjalögin enn á ný – efla náin kynni”

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.