Nú er fyrsta keppnisdegi á TM mótinu að ljúka og hefur ÍBV liðunum gengið ágætlega. Öll liðin hafa spilað þrjá leiki og hér fyrir neðan má sjá úrslitin. Það verður að telja stelpunum það til happs að veðrið hefur leikið við þær í dag og spáin er líka góð fyrir morgundaginn.
ÍBV 1
Víkingur-1 – ÍBV-1: 3-0
Stjarnan-2 – ÍBV-1: 3-1
ÍBV-1 – RKV-2: 3-0
ÍBV 2
ÍBV-2 – ÍR-2: 0-1
HK-4 – ÍBV-2: 5-2
ÍBV-2 – Selfoss-3: 1-2
ÍBV 3
ÍBV-3 – Höttur-2: 1-1
ÍBV-3 – Njarðvík-2: 1-0
Breiðablik-6 – ÍBV-3: 4-3
ÍBV 4
ÍBV-4 – Þór Ak-3: 2-1
Breiðablik-7 – ÍBV-4: 4-1
ÍBV-4 – Þróttur Rvk-4: 0-1
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst