Gæsahúð hríslaðist um salinn
30. nóvember, 2012
Um síðustu helgi héldu Fjallabræður og Lúðrasveit Vestmannaeyja tónleika í Háskólabíó í Reykjavík. Í blaðinu Eyjafréttum fjallar Sigurgeir Jónsson um tónleikana og notar hástemdar lýsingar. Hann segist hafa sótt marga tónleika um ævina en þessir séu hiklaust þeir áhrifamestu. „Gæsahúð hríslaðist um salinn og á stöku stað sáust tár blika á hvarmi. Varla hægt að hugsa sér það betra.“ Á síðustu þjóðhátíð fluttu Fjallabræður og Lúðró þjóðhátíðarlagið í ár. Er ekki rétt að rifja það upp, en það var meðal laga sem flutt var á tónleikunum í Háskólabíói.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst